Thursday, May 28, 2009

Brottför innan skamms!

Jæja

Núna eru innan við 8 klukkutímar í fyrsta flug og mömmurnar að fara yfirum!
Stefnan er tekin á London svo Mombai og að lokum Chennai!

En mömmurnar eru að senda okkur í rúmið, látum í okkur heyra eins fljótt og við getum :)

Góða nótt og góða ferð (vonandi)

Sandra og Rannveig heimshornaflakkari


P.s. Björn: To be kindtinued :)

4 comments:

  1. Fyrstur að skirfa og allt! En já góða ferð og skemmtið þið ykkur vel, passið ykkur nú líka vel án þess þó að hafa of miklar áhyggjur! Þetta verður bara gamann og munið að njóta.
    Farið varlega og góða skemmtun.
    KKA. Grenjandi kærasti

    ReplyDelete
  2. KKV átti þetta að vera. en ég ætla nú að hætta að commenta í bili, einn með 3 comment á 3 sek.

    ReplyDelete
  3. hahaha Björn þú ert ágætur ;) Takk fyrir commentin samt! Greynilega aðalaðdáandi nr 1!

    ReplyDelete