Saturday, June 27, 2009

Landaskipti

Jambo Jambo!

Nu er langt sidan vid hofum komist i tolvu og svei mer tha mikid hefur sked! Klarudum veru okkar i Indlandi med thvi ad.. ja vaegast sagt versla af okkur rassgatid. Thar a medal silki, jakkafot, tredot (mikid af filum og fleiru) og ferdatoskur undir alla thessa vitleysu. Sem daemi ma nefna ad Agnes nokkur Gustafsdottir keypti antik grammafon! Risa storan og er nuna buin ad vera ad droslast med blessadan ludurinn a spilaranum i handfarangri ut um allt! Vid misstum okkur nu ekki allveg jafn mikid thott okkur hafi tekist ad taeplega fylla heila stora ferdatosku af nyju doti! Kvoddum svo Michael, John og Paul med tar i augunum thad kvold og heldum aftur a hotel, pokkudum ollu og undirbjuggum 2 tima svefnlausa nott. Billinn kom ad saekja okkur kl 4:30 um morguninn og heldum vid threytt en spennt ut a flugvoll. Tha kom til sogunnar orugglega aulalegasta kludur sem sogur fara af! Ja, vid maettum ut a flugvoll og aetludum ad fara ad tjekka inn i flug klukkan 7:55... "This is an evening flight mam".... Vid vorum s.s. maett ut a flugvoll 15 klst fyrir flug! Rannveig er eiginlega sma tilbuin ad taka sokina a sig en tok ekki eftir thvi ad thad stod 7:55 PM a flugmidanum! En ma nu segja ad allir hinir hafi ekki mikid hugsad heldur thvi ef vid hefdum farid svona snemma tha hefdum vid verid i Bombay i 17 tima, sem gat eiginlega ekki passad. Forum tha bara a hotel og svafum i 9 tima, bordudum sidasta indverska matinn okkar og forum svo aftur ut a flugvoll, thetta skipti kl 18! Flugum til Bombay og thadan til Nairobi hofudborgar Kenya. Thar tok hvorki meira ne minna 3 tima ad komast i gegnum flugvollinn! Mega Visa vesen! Vorum vist med einhverja utrunna dollara en thad hofst allt ad lokum. Fengum allar toskur og forum ut.
An djoks, besta loftslag i heimi herna! En ekki var jafn skemmtilegt ad komast ad thvi ad ja, thad var enginn kominn til thess ad saekja okkur! Hringdum til Islands i Kjartan og hann reddadi malunum. Thad var vist eitthvad rugl og helt folkid herna ad vid kaemum 26 en ekki 25 juni! Thnnig vid logdum okkur bara a gangstettina i solbad og svafu nokkrir vaeran blund thangad til ad 3 timum sidar kom Mama Lucy ad saekja okkur. Aedislegasta kona i heiminum! Imyndid ykkur svortustu konu ever med videigandi toktum og med svakalega modur ast! Hun tok okkur ad eins ser eins og vid vaerum hennar eigin born og kom okkur a hotelid og gaf okkur ad borda. Rannveig fekk thar medal annars fisk, ja ekkert venjulegan fisk eins og heima heldur bara heilan med hausnum og ollu skellt a disk og sett sosa yfir! Mjog fyndid ad sja thad!
Um kvoldid forum vid a veitingastadinn "Books first"... spes.. en hann var hinum megin vid gotuna og mattum vid varla fara lengra thannig thetta passadi allt mjog vel. Fengum vid mega jucie hamborgara med kjoti! Ekki kjukling eins og bara er haegt ad fa i Indlandi. Thad var adeins of gott og svafu allir eins og englar um nottina.
Daginn eftir kom Mama Lucy aftur eftir ad vid vorum buin ad fa okkur thvilikan morgunmat, ponnukokur og allt. Hun beid med okkur thangad til Linette, William og Wilson komu ad saekja okkur. Tha hjeldum vid alla leid, heldum ad thetta yrdu svona 6 timar midad vid allar lysingar en tok bara 2 skitna tima, til Nakuru. 1,2 milljon manna borg i mid-Kenya. A leidinni saum vid seprahesta, villisvin og antilopur! Adeins of flott ad sja thessi dyr bara villt. Komum okkur svo fyrir a hotelinu og fengum okkur te og einhverskonar kokur sem eru aaaaaaaaaallveg eins og kleinur! Svo var komid ad hugsanlega skemmtilegasta kvoldi ferdarinnar! Forum oll saman ut ad borda og thegar vid segjum oll, tha erum vid ad meina svona 20 manns! Thetta var thvilikt fjor og var mikid dansad a afriskan hatt, Michael Jackson atti svo kvoldid sem var frabaert svona til minnigar um pop konginn sjalfan. Eftir ad vid vorum buin ad bida i 2 tima eftir matnum og svo borda hann forum vid a klubb vid Lake Nakuru sem var aaaaadeins of gaman! Thar var sko dansad af okkur rassgatid og tokst Rannveigu og Agnesi yngri meira ad segja ad vinna einhverja danskeppni sem enginn vissi af, thvi Dj'inn taladi bara Swahili i mikrafoninn! En fengu thear vegleg verdlaun, einn bjor.. jibbi! Vorum vid svo bokstaflega dregin heim og forum ad sofa. Fengum 5 tima svefn og vorum mjooooog threytt i morgun! En tha var ad sjalfsogdu 2 tima fundur og svo Swahili kennsla! Eftir thad var okkur hent af stad i gongutur, thetta atti ad vera svona lett ganga upp ad naest staesta eldgig i heimi, en thetta er hugsanlega med thvi massifasta sem vid hofum labbad. Serstaklega i sandolum! Tokst okkur nu tho ad drullast upp thetta thvilikt bratta og rykuga fjall, og var utsynid 15 sinnum thess virdi! Erum nu bara ny komnar nidur og rykugar upp fyrir haus a internet kaffinu!

Planid i kvold er ad hvila sig, borda godan mat og fara sma a hotel barinn. A morgun skiljast svo leidir okkar i fyrsta skipti i ferdinni! Thvi vid erum ad fara i sitthvoran hopinn. Systemid herna i Kenya er ad thad eru bara alltaf 2 og tveir saman og drogum vid i morgun hverjir aettu ad vera saman, Sandra og Gudbjorg verda herna eftir i Nakuru en Rannveig og Benedikt fara til Misuri. Bloggum thvi kannski i sitthvoru lagi naest, fylgist bara med! Og svo er skylda ad commenta ef thid lesid! Leidinlegt ad fa bara eitt comment sidast, skamm skamm! ;)

Kwaheri (bless),

Rannveig og Sandra!

Sunday, June 21, 2009

Afmaeli med meiru!

Hallo hallo!

Jaeja, nuna verdur bloggad um algjorlega besta moment ferdarinnar! Eftir allan utivistardaginn s.s. a fostudaginn sidastlidinn tha forum vid upp a hotel og gerdum okkur allar saetar og finar. Forum svo ad borda a veitingastadnum a hotelinu. Ekkert fallegasti og flottasti veitingastadur i heimi en jaja, vid lifdum thad af. Svo voru allir vodalega sposkir a svipinn og Rannveigu var nu farid ad gruna ad eitthvad vaeri ad fara ad gerast. Svo thegar allir voru bunir ad borda tha forum vid ut ur salnum og allir hlupu inn i naesta sal, Rannveigu var skipad ad bida og eftir sma stund tha matti hun koma inn. Tha var buid ad skreyta litinn sal a hotelinu med kertum og blodrum og allt. Rannveigu var hent nidur i einhvern stol og ljotasti hattur i heimi trodid a hausinn a henni og svo fekk hun dotabyssu med hljodi! En skemmtilegasta var tho ad thad var kaka! Otrulega god kaka. En ja hun var samt ekki uppahaldid hennar Rannveigar, thvi i Indlandi tha er thad hefd ad troda kokunni i andlitid a afmaelisbarninu! Venjan er samt ad taka trudakunstina a thetta og skella henni i andlitid en Indverjarnir foru adeins haegar i malid og toku bara klessur af kokunni og ... ja Rannveig leit ut eins og hun hafi lent i hinum versta matarslag! Kakan var ut um allt! Vid vorum oll farin ad grenja ur hlatri og heldum nu ad thetta vaeri allt buid en nei nei, enn annar indverskur sidur er ad allir i veislunni eiga ad mata afmlaelisbarnid! Thannig allir 13 sem voru i veislunni foru i rod og trodu bita upp i Rannveigu. Rannveig var an djoks farin ad grenja ur hlatri og vid thad ad springa hun var ordin svo sodd! Thetta var ein skemmtilegasta og furdulegasta afmaelisveisla hingad til! Svo var Paul, sonur Michaels, algjor dulla og gaf henni afmaelisgjof, eitthvad svona hjarta skrin, mjog kruttlegt. Svo var kakan gjof fra John og tveir bjorar fra Michael! Hehe. Thad var svo farid i bumm leikinn og actionary sem var mjog skemmtilegt, orugglega fyndnasta momentid thegar Michael var ad leika tigrisdyr! Eftir thad var bara farid aftur inn a herbergi og kurad og horft a mynd :)

Daginn eftir forum vid i mega ferdalag um fjollin. Oturlega fallegt landslagid herna! Keyrdum upp i fjallid og stoppudum a morgum mjog fallegum stodum. Thad voru apar ut um allt og voru their aestir i allan matinn okkar, sumir voru meira ad segja farin ad gefa theim sukkuladi og gummi! Aparnir voru ekkert lidid sattir og var einn kominn med 7up dosina hennar Agustu og klaradi hvern einasta dropa! Vid forum a stad sem heitir suicide point, hefdi verid rosalega flott en thar sem thad var thviiiilik thoka tha saum vid ekki neitt. Thad a vist bara ad vera brun thar sem thad er bara beiiiint nidur og enga sma vegalengd. Vid forum svo aftur upp a hotel og lulludum og horfdum a sjonvarpid. Svo kl 20:00 tha forum vid oll ut og satum fyrir utan hotelid thvi thad var buid ad kveikja i litilli brennu fyrir okkur med dundrandi tonlist og allt! Komumst ad thvi ad thad er otrulega gaman ad dansa og reyna ad syngja med indverskri tonlist! Kunnum tho ordid furdulega mikid af logum! Otrulega gaman! Svo var komid med mat ut og allir donsudu og bordudu "langt fram a nott", eda til kl half 10 thvi tha matti ekki lengur vera med laeti, annars kaemi loggan! Thurftum vid tha bara ad sitja og spjalla saman sem var mjog fint lika. Svo var eins og venjulega skellt ser upp a hotelherbergi og horft a Pirates of the Caribbian og fengum meira ad segja ad sofa ut!

I kvold forum vid aftur til Chennai og a morgun er planid ad versla! Munum vid vera duglegar i thvi! Sumir eru meira ad segja ad plana ad kaupa risa fila og allt!



Bless bless!
Sandra og Rannveig!




Nokkrar myndir fra sidustu dogum:




Herna er verid ad mata Rannveigu i afmaelisveislunni!

Rannveig, an djoks, farin ad grenja ur hlati med kokuna i andlitinu! Flottur hattur eda?

Gudbjorg gaf Rannveigu dans i afmaelisgjof!

Otrulega gaman!

Friday, June 19, 2009

Chennai

Godan dag!
Thad hefur ymislegt drifid a daga okkar sidan sidast :) Vid hofum verid i sveittasta husi i heimi undanfarna daga. Ma thar nefna 4 akvedna klukkutima thar sem ad akvedid var ad taka rafmagnid af meirihluta borgarinnar annadhvort vegna vidgerda eda sparnadaradgerda. En fyrsta verkefnid i Chennai var heimsokn i Tution center sem Kumar stjornar en hann var med hinum hopnum fyrstu 10 dagana. Thar var rosalega vel tekid a moti okkur, farid med okkur upp a husthak i mega athofn og fengum vid verdlaunagrip (mjooog hallaerislegur) ad launum :) Vandraedilega skemmtilegt... gafum svo krokkunum skoladot og allir voru rosa gladir. Svolitid einhaef verkefnin herna, verdur vonandi adeins fjolbreyttara i Kenya! Naest la leid okkar i staersta slummid (fataekrahverfi) i Chennai. Thar var otruleg gledi thegar vid maettum a svaedid og hofum vid sjaldan sed jafn glod barna andlit lengi! Gengum svo um hverfid og heilsudum upp a fullt af folki, otrulegt hvernig folkid lifir tharna! Og vid saum meira ad segja ekki thad versta thvi ad thad er storhaettulegt fyrir okkur ad fara thangad!! A thessari leid okkar rakumst vid a danshop, samansettan af 6 indverskum unglingspiltum. Their hofdu adstodu i sveittasta og minnsta herbergi i heimi, var an djoks svona 6 fermetrar med einum pinu glugga! Stigu their bokstaflega villtan dans fyrir okkur og var mikid hlegid! Sukkuladistrakar thar a ferd, eiga vonandi framtidina fyrir ser i Bollywood og tha serstaklega einn sem bar af!
Fengum svo kvoldmat i kennslumidstodinni i slumminu, merkilega godur matur midad vid adstaedur :) Sungum svo datt i rutunni heim og Indverjarnir eru farnir ad halda ad vid seum nett gedveik !
Kvoldid eftir voru fimm ur hopnum sem foru i verkefni, hinir voru heima ad lata ser leidast ad eigin vali haha :) Vid forum ad sjalfsogdu i verkefnid med Agnesi Gustafs, Anitu og Benna. Thetta var midstod med adal aherslu a tolvukennslu fyrir born og konur hverfisins. Thar var haegt ad afla ser allskonar tolvurettinda sem veittu morgum forskot a atvinnumarkadnum. Midstodin var stofnud i nafni Svethu sem var dottir stofnandans. Hun lest i motorhjolaslysi med fodur sinum, slaedan hennar festist i hjolinu, mjog sorglegt. Tharna fer fram frabaert starf, tharna geta krakkar komid og gert heimavinnuna sina og godu umhverfi, tharna eru ritgerdarkeppnir og allskonar tolvukeppnir. Forum lika uppa thak tharna og thad var allt stutfullt af folki. Thar hofst athofnin med thvi ad Anita gaf vidurkenningar og bikara fyrir hinar ymsu keppnir. Svo gafum vid krokkunum skoladot og thau ljomudu allan hringinn. Svo thurfi einhver af okkur ad halda raedu og fekk Sandra ad sjalfsogdu thann heidur. Hun helt thessa storgodu raedu a ensku med sinum islenska hreim og frettum vid svo daginn eftir ad allt thetta hefdi verid tekid upp og sent i sjonvarpid!!! Mjoooog fyndid! Svo var okkur hent upp a annad thak, skellt i okkur nokkrum bjorum og bodid upp a viski og trodid i okkur mat :) Thetta var aedislegt kvold og yndislegt folk sem er a bak vid thetta allt saman.
Heldum svo heim a leid og kipptum med okkur sma bjor fyrir hina sem heima satu og nadum ad skemmta okkur vel langt fram a nott :)
Daginn eftir forum vid i mjoooog langa rutuferd til thess ad komast a McDonalds og KFC. Aldrei hofum vid lent i annari eins vitleysu til thess eins ad fa ad eta! Thurftum ad fara i gegnum svaka security kerfi og skilja eftir vegabref til thess ad fa passa til thess ad komast i gegnum hlid til thess ad komast loksins inn i matarsalinn!!! Thetta tok ca 15 min en var algjorlega vel thess virdi! Skelltum okkur svo i bio a Englar og djoflar, nenntum sem sagt ekki a Bollywood mynd i 4 tima a hindu :) Flottasta bio sem vid hofum sed, tvaer haedir i salnum og thaegilegustu saeti i heiminum... risa popp og enntha staerra kok! Um kvoldi gafum vid svo baekur enn eina ferdina og forum svo og opnudum skrifstofuna hja John. Rannveig, Einar og Heimir klipptu a borda og alless! Eftir thetta forum vid i svaka mat heim til Michael og attum thar goda kvoldstund. Heldum threytt heim a leid og forum beint ad sofa.
I gaer var svo veeeeerslud jakkafot! Forum sem sagt til Raymond og letum sersauma 13 jakkafot ... erum algjorlega uppahalds vidskiptavinirnir ! Keypt var fyrir strakana i ferdinni, braedur, fedur og kaerasta i massavis! Erum mjog spenntar ad sja hvernig thetta kemur ut :) vonandi passar thetta allt! Svo gengum vid sma um markadinn eftir hadegismat og pokkudum svo i toskurnar. Um kvoldid var okkur svo skellt i rutu thar sem einungis voru kojur, engin saeti, og okkur keyrt alla leid lengst upp i fjall! Thegar vid komum ut var bara eins og vid vaerum komin til Noregs, loftslagid frabaert og risa tre ut um allt :) Erum sem sagt i fjallathorpi sem heitir Kodaikanal, buin ad fara a arabat og hestbak :) geggjad!
Bidum nu bara spenntar eftir kvoldinu, sma forskot a afmaelisgledskap fyrir Rannveigu, thvi ad Indverjunum finnst svo gaman ad halda yfir midnaettid thegar hun verdur tvitug !! Fyndid !

Endilega commentid og segid okkur frettir ad heiman.

Ykkar snullur,
Sandra og Rannveig

P.s. erum farnar ad thra islenskan mat! Foreldrar verda ad taka tillit til thess ad thad verdur mataroskalisti fyrstu vikurnar eftir ad vid komum heim! haha

Sunday, June 14, 2009

I sol og sumaryl

Hallo allir naer og fjaer!
Sidustu dagar hafa einkennst af afsloppun, bita recovery og lungnabolgu. Vorum 3 naetur i Mahabaliburam sem er strandbaer. Thar var legid i solbadi og sundlauginni og skellt ser i Indlandshafid. Bordudum svo mat sem var ekki Indverskur en tho mjog vafasamlega vestraenn, alltaf 13 saman, vid 10 og svo Michael, John og Paul adal mennirnir. Slettum sma ur klaufunum, nokkrir foru i naetursund og voknudu mishressir daginn eftir :)
Sidustu nottina svaf Rannveig ekki neitt vegna ondunarerfidleika og hostakasta. Thannig ad thegar vid komum aftur til Chennai eftir thessa fridaga tha var farid med hana beint til laeknisins. Og viti menn ad sjalfsogdu nadi Rannveig ad naela ser i lungnabolgu a Indlandi! En tok tho gledi sina a ny eftir eina ferska sprautu i afturendann...an djoks! Hjalpadi lika til ad sama dag fekk hun ad heyra ad umsokn hennar i HR hefdi verid samthykkt :):) vei vei
Svafum svo 10 i sama herberginu thvi ad thad var thad eina med loftraestingu og thad var gufubad i hinum... Indverjunum fannst thetta nu svoldid fyndid ;) Erum svo buin ad borda Domino's pizzu sidastlidin tvo kvold :) nice!
Heimsottum Tution center hja Systir Isabellu i gaer og for thar fram frabaert starf :) Thar voru lika 2 "aettleiddar" stelpur af islensku folki og frabaert ad sja hvad thetta hefur mikil ahrif a theirra lif og fjolskyldu theirra. Hvetjum alla til ad kynna ser thessi mal. Segjum ykkur betur fra thvi thegar vid komum heim :) verdum orugglega otholandi! hehe
I dag er svo planid ad kikja a markad og svo um eftirmiddaginn er planid ad fara i slum i Chennai og i adra Tution Center ferd.
Sandra: Til hamingju med afmaelid elsku pabbi minn :)

En meira hefur nu ekki gerst i bili. Thetta lidur faranlega hratt og eftir adeins 9 daga forum vid til Kenya i Afriku!!!! Erum ad verda nett spenntar!
Knus og kossar heim til Islands,

Sandra og Rannveig

P.s. vonum ad afmaelid hja Ornu og Berglindi hafi verid awesome! Okkur langadi rosa ad vera med :)

Wednesday, June 10, 2009

Lifid i sveitinni

Hallo hallo!

Loksins komumst vid i tolvu! Sidustu dagar hafa verid ja.. vaegast sagt skritnir. Allt buid ad vera i svona sma veseni en vid lifum thad allveg af! Eftir ad vid vorum bunar ad borda godan morgunmat a pizza cottage forum vid af stad i thorpid til Elangeeran. Thar gistum vid heima hja honum, eins og venjulega a golfinu. Thegar vid komum var bollywood tonlist i fullu fjori um allt thorpid thvi thad var einskonar hatid i gangi. Og thegar vid segjum i fullu fjori tha meinum vid i rugl fullu fjori. Alla nottina var haaaaaaaaafadi fyrir allan peninginn og vid gatum varla neitt sofid. Einnig var lika trommuskrudganga um allan bae sem var ekki allveg til thess ad baeta astandid! "Voknudum" svo og fengum ad sjalfsogdu indverskan gaeda morgunmat sem var tho agaetur i thetta skiptid. Ad thvi loknu dro Elangeeran okkur yfir i hus systur sinnar til thess ad fa eitthvad mega naglalakk. Hun er s.s. snyrtifraedingur sem er ekki sjens ad vid truum en allt i lagi. Thetta var hugsanlega thad ljotasta sem vid hofum sjed, bleikar barbiklessuneglur var utkoman. Svo var okkur kastad um bord i mini rutubilinn og okkur keyrt asamt tveimur krokkum( an djoks baedi yngri en vid) i einhvern blomagard. Thar var ekki eitt blom en slatti af trjam. Vid forum thar i gegn og endudum reyndar skemmtilega thegar their sem thordu foru i einhvert ruggu skip mega fjor og ja.. parisarhjol. Nei nei, aaaalls ekki eins og venjulegt parisarhjol! Thetta voru pinulitlir vagnar sem madur sat i og nadu manni svona rett upp ad mitti, thetta snerist svo a thvilikri siglingu ad vid hofum bara aldrei vitad annad eins! Og ad auki var thetta vid thad ad hrynja i sundur af ridi! Ekki gott moment en samt gaman! Eftir ad vid vorum bunar ad vera i gardinum i 1 klst tha vorum vid bunar ad sja allt. En nei nei planid var ad halda okkur tharna i 3 tima i vidbot sem vid tokum ekki i mal og reddudum okkur heim med straeto. Thad var ein mesta kaos i heimi! Svona 80 manns trodid inn i venjulegan straeto! Thar ad auki hekk folk utan a og satu a thakinu! En thegar vid vorum retta ad koma ad thorpinu tha lentum vid i einhverri truarskrudgongufestivali sem var adeins of magnad! Thar saum vid medal annars thegar pinna var stungid inn i gegnum kinnarnar a manni sem hekk a krokum sem fastir voru i hudinni a honum! Thetta var eitthvad thad ogedslegasta sem vid hofum sed! Folk steig trylltan dans og var eins og thad var a mega oflugu spitti! Svo gengum vid heim, ja i blussandi solskyni en viti menn! Rannveig brann ekki! Undur og stormerki gerdust!
Vorum svo um kvoldid bara ad chilla heima hja Elangeeran og gaman ad segja fra thvi ad hann a heima i husi med strathaki sem var frekar mognud upplifun. En hann a lika saetustu stelpur i heiminum og thar a medal eina sem er 6 manada og pinulitil snulla! Svipud ad staerd og Eva Fanney litla systir Sondru thratt fyrir ad vera helmingi eldri! Vid gatum ekki haett ad leika vid hana og hun elskadi okkur og tha serstaklega Sondru ut af lifinu! Var alltaf grenjandi hja mommu sinni en um leid og hun kom til okkar tha roadist hun og brosti allan hringinn an djoks! Sjaldan hofum vid heyrt svona kruttlegan barnahlatur!
Svo var komid ad leidinlegasta degi ferdarinnar. Voknudum vid thad ad Anita var komin med i magann og var ad aela ur ser lungun. Thannig hun og systir hennar, Agnes, voru bara heima thennan dag. Thannig vid og Agnes "hin" forum af stad i einhvern skola ad gefa baekur og toskur sem var frabaert thangad til ad thad vantadi nokkrar toskur handa einhverjum krokkum thannig ad their fengu bara baekur. Og allt aetladi um kolla ad keyra thegar ein mamman byrjadi ad oskra ur ser raddbondin og thvilikt modgud ad barnid hennar hafi ekki fengid tosku. Allt gerdist thetta a indversku thannig vid vissum ekkert hvad var ad ske a medan allar mommurnar horfdu a okkur med drapslookid! Okkur var sagt ad thad vantadi bara nokkrar toskur og taer myndu koma seinna. En thad versta var ad thegar vid komum ut i bil a leidinni heim tha voru thar 4 toskur, sama og vantadi i skolann, og Elangerran, elsku vinur okkar(nooooooooooot), utskyrdi thad thannig ad thetta vaeri fyrir born i thorpinu hans og ekkert meira um thad! Okkur fannst thetta mjog svo skritid og hringdum i John og Michael og reddudu their thessu elskurnar. Their eru algjorlega uppahalds folkid okkar i thessari ferd! Vilja allt thad besta fyrir okkur og eru bara simtali i burtu! En jaeja afram med "yndislega" daginn. Thegar vid komum aftur i thorpid heldum vid ad programmid fyrir daginn vaeri buid en ogud nei svo var ekki. Okkur var hent upp i minibilinn asamt systur Elangeerans med einhverjum odrum konum sem engar toludu ensku. Endudum tha a einhverri snyrtistofu og thar var Rannveig plokkud med tvinna! Thad var mjog svo merkileg adferd sem virkadi tho mjog vel og var hun enga stund ad gera Rannveigu bara agaeta. En thegar vid heldum ad komid vaeri ad Sondru eda Agnesi tha kom bara einhvern professional ljosmyndari og tok myndir af okkur fyrir utan stofuna i auglysingaskyni ad vid holdum og svo var okkur hent upp i minibilinn og okum af stad i eitthvad tolvu center og thar thottumst vid vera ad pikka a lyklabordid og aftur teknar myndir. Allt var thetta mjog pirrandi og okkur langadi bara ad komast heim i thorpid en engin skyldi ensku! Vorum vid alls ekki sattar vid thetta og letum vita ad thetta var ekki thad sem vid borgudum fyrir. En allt reddadist thetta nu thegar vid komumst bara loksins heim i thorpid og lekum vid litlu stelpurnar.
Heldum svo loksins i burtu fra thessum stad og alla leid til Gingee. Gistum thar i eina nott og morguninn eftir forum vid i dasamlegan skola thar sem krakkarnir voru ad aerast ur spenningi ad hitta okkur. Donsudu fyrir okkur og syndu okkur skoladotid sitt. Vid gafum theim svo skolatoskur og baekur og voru allir super gladir. Og tharna hittum vid loksins John sem var ekkert sma thaeginlegt eftir allt ruglid sem vid vorum bunar ad lenda i. En heldum svo af stad og keyrdum leidinlegasta veg Indlands a leid til hostelsins sem Islendingar asamt fleirum eru ad byggja. Frabaert verkefni sem verdur gaman ad fylgjast med. Thetta a s.s. ad vera fyrir munadarlausa eda foreldralausa straka sem geta buid tharna og farid i skolann i hverfinu og lifad edlilegu lifi. Svo er planid ad byggja annad eins hus fyrir stelpur lika og er thetta flottasta verkefnid, ad okkar mati, sem vid hofum sed hingad til.
Svo seinna thennan dag forum vid med bil til Pondycherry, fengum thar laaaaaaaaaaaaang thrada steik! og bjor! Haha, heldum ad thad myndi ekki gerast alla thessa 2 manudi en viti menn strax buid ad gerast. Thetta var mjog huggulegt kvold og skemmtum vid okkur allar 5 asamt John mjog vel. Svafum svo a mjog finu gistihusi fyrir utan thad ad Sandra er ad missa heagri fot vid hne af einhverskonar utbrotum eda bitum, vitum eeeekkert hvad thetta er en vidum ad thetta litur ekki vel ut! Fylgjumst tho med thessu og John og Michael eru med laekninn a speed dial ;)
I dag heldum vid til Mahabalibrum thar sem vid hittum loksins alla hina krakkana. S.s. erum thar i godu fjori og a leid i sundlaugina, allir nema Rannveig sem er med ogedslegt kvef en er tho oll ad koma til, og ekki oliklegt ad thad verdi opnadur bjor a bakkanum.

Nog i bili !

Takk fyrir oll commentin og gaman ad sja hvad thad eru margir ad fylgjast med okkur. Endilega haldid afram ad commenta!

-Sandra og Rannveig

Saturday, June 6, 2009

Trichy

Godan og blessadan daginn
Mest litid hefur gert sidan sidast en reynum nu ad koma einhverju skemmtilegu fra okkur. Voknudum sidasta daginn okkar i Kumbakonam og attum ad fara strax af stad til Trichy. En thad reyndist nu alls ekki malid. Vid bidum og bidum en loks um 13:00 heldum vid af stad i pinulitlum bil med 5 risa bakpoka og heldum ad vid vaerum loksins lagdar af stad. En nei nei nei nei... audvitad forum vid i hof. Erum nuna buin ad kikja i alveg svona fimm svoleidis og thetta er nu aaaaltaf eins... en theim thykir thetta svona rosalega merkilegt ad vid holdum bara afram ad heimsaekja thau... er eins og vid faerum med ferdamenn heima fimm sinnum a gullfoss og geysi!! Hofin eru samt rosa flott, mis stor og rosalega skrautleg. Fer thannig fram ad allir eiga ad fara ur skonum og labba svo inn ad theim gudi sem thau vilja tilbidja. Svo er einhver "prestur" sem talar skrytid tungumal og sveiflar eldi i kringum einhverjar styttu af gudinum og kemur svo med eldinn til okkar, tha ondum vid honum ad okkur og faum duft i hendina sem a ad setja sem punkt a ennid, mismunandi litur fyrir hvern gud. Thannig ad i lok hverrar heimsoknar tha erum vid med marglitad enni med lekandi litada svitatauma nidur andlitid, gaman ad thvi :)
Tha heldum vid loksins ad vid vaerum ad fara til Trichy. Aftur var okkur skellt inn i litinn sveittan bil en i thetta skipti baettust vid tveir Indverjar inn i mini rutuna... ja hun var mjoooog litil! Tha tokst honum Elangeeran (furdulegi indverski guidinn okkar) ad keyra okkur upp i litid fataekt thorp thar sem ad medal annars voru menn ad bua til gullstyttur med tanum! Tharna lentum vid lika i othaegilegustu adstaedum hingad til. "Hvad aetlid thid ad gera?" var spurningin sem a okkur var varpad thegar fataeka folkid stod allt i kringum okkur, thar a medal einn blindur fremst i flokki. Tharna heldu their ad vid myndum bara bjarga thorpinu theirra a svipstundu en vid hofdum fengid fyrirmaeli fra Islandi um ad gera ekkert slikt, allavega ekki strax. Losnudum loksins thadan og eftir nokkur pirrud simtol vid aedri stjornendur heldum vid looooksins af stad i langthrada ferd til Trichy. Sem var btw sveittasta bilferd i sogu allra bilferda!! Vorum ad sjalfsogdu i minirutunni med allt okkar hafurtask og i alvorunni Rannveig leit ut eins og hun hefdi pissad all svakalega a sig! Hehehe sviti fyrir allan peninginn! Skemmtum okkur tha konunlega med Bollywood tonlist i blasti og dansinum aetladi aldrei ad ljuka. Komumst tha ad tvi ad tveir medlimir hopsins gaetu ordid frabaerir choreographar fyrir Bollywood myndbond sem eru kostuleg!
Eftir komuna til Trichy fengum vid loksins ad sofa i rumi!! Med loftraestingu og sjonvarpi sem vid erum bunar ad nyta til hins fyllsta. Vid forum i gongutur eftir komuna og viti menn, vid okkur blasti Pizza cottage :) a.k.a pizza hut! Fengum thar pizzu og kjuklingaborgara og hnifapor sem var mjooooog god tilbreyting eftir allan thennan indverska mat! Svafum misvel, flestir eins og englar, nema Sandra sem var komin med 40 moskitobit!! og gat varla legid kyrr!
Daginn eftir var bara afsloppun og kiktum i Femina shopping mall sem eru tvaer budir haha... thar voru keyptar ymsar naudsynjavorur eins og klosettpappir og fl. Bordudum svo ad sjalfsogdu aftur a Pizza cottage, heldum svo "movie night" thar sem bodid var upp a Apocolypto, pringles og bounty :) Allir svafu svo vel um nottina og erum nu a leid i morgunmat hvar annarstadar en a pizza cottage :)
Forum i kvold aftur ut i sveit og bloggum thegar taekifaeri gefst :)

Kaer kvedja til allra heima
Sandra og Sandwitch (haha enntha fyndid)

Thursday, June 4, 2009

Hiti og sviti

Hallo Hallo

Nuna er mikid i frettum! Fra thvi ad vid bloggudum sidast tha er adallega fra thvi ad segja ad vid hittum fil! Vid gafum honum banana og pening og hann blessadi okkur med thvi ad setja ranann sinn a hofudid a okkur sem var bara snilld og svo kunni hann lika ad dansa !! Hann sa i hofi sem vid heimsottum og forum i hindu messu, mjog frodlegt og komum ut med milljon bletti a enninu i ollum regnbogans litum. Eftir thetta la leid okkar i skola thar sem vid gafum krokkum skolatoskur og baekur og thau voru svo glod ad vid vorum allar med tarin i augunum! A sama stad var eins konar heimili fyrir munadarlaus ung born og thar 7 um 1 ars munadarlausar dullur sem vantar heimili, vid vorum naestum thvi buin ad taka thau med heim. Thegar vid vorum ad fara fra skolanum tha fengum vid ad sja tofraslongumann sem var med nokkar slongur, t.d. eina anakondu!! Svo gerdi hann allskonar tofrabrogd sem voru awesome! Tipsudum hann vel fyrir thad! Heilar 1500 isk sem eru naestum thvi meira en manadarlaun herna!!! Shokking!
Svo i gaer byrjudum vid daginn ad vanda a thvi ad borda sjodheitan morgunmat, indian style, sem gaman er ad segja fra. Maturinn herna a Indlandi gaeti ekki verid meira odruvisi en heima. Dagurinn hefst med thriggja retta maltid sem einkennist af einhvers konar hrisgrjonaponnukoku, djupsteikingu og sterkum sosum, svo i hadeginu eru thad annad hvort kjot eda fiskur og eitthvad hrisgrjonagums og enntha fleiri sterkar sosur. I kvoldmat er svo minnsti diskur dagsins sem tho er alveg nogu stor en tha er oft naan braud og med thvi. Thratt fyrir oll thessi frumlegheit er engin komin med drullu enntha... vuhuuuu! En ekki ma gleyma ad eftir hadegismat tha er okkur skipad ad taka "rest" sem er = 2 tima blundur! Aldrei vitad adra eins vitleysu, megum ekki einu sinni tala saman! Hahahah
En jaeja... eftir morgunmatinn tha forum vid i handmalningu, indian og arabian style, mjog flott munstur a framhandleggnum fram a putta. Thad tok sinn tima og eftir svona 4 klst tha logdum vid loksins af stad i dagsverkin sem voru af skornum skammti thennan dag. Forum i mjog fataekan skola thar sem ad veggirnir voru ur bambus og got a thakinu. Krakkarnir voru thvilikt gladir ad sja okkur og ekki sakadi thegar vid gafum theim skolatoskur lika, brostu bokstaflega allan hringinn! Vorum mjog gladar ad thad var farid ad dimma thvi ad nokkur tar fellu. Vorum thar nokkud lengi og hlustudum a raedu skolastjorans sem hitti mann beint i hjartastad. Rannveig tok astfostri vid litinn strak sem heitir Manienda sem hun aetlar ad saekja thegar hun fer aftur til Indlands.
Dagurinn i dag einkenndist svo af miklum hita og svita thvi vid keyrdum ut um bokstaflega allt i pinu litla bilnum okkar og heimsottum self help groups sem ein herna er ad stjorna. Thaer vinna ymis storf til ad auka innkomuna t.d. bua til reipi, sari og halda geitabu. Mjog merkilegt starf sem fer thar fram. Forum svo aftur i fataekra skolann og gafum theim baekur og pennaveski. Thau sungu fyrir okkur i thakklaetisskyni... mest saett!!!

En nu er best ad drifa sig i kvoldmatinn, meira sterkt!! Vei :\
Sandra og Sandwitch (Rannveig throadist fyrst i Randwitch og svo i sandwitch sem vid hlaegjum ad i hvert skipti)!!

Bless snullur... until next time ;*

Monday, June 1, 2009

3 Dagar i Indlandi

Vannakom! Er godan dag a tamil sem er talad herna i Tamil Nadu. Erum bunar ad upplifa fullt af allskonar hlutum. Eftir 36 klst ferdalag komum vid loks til Chennai thar sem vid vorum fyrsta daginn. Hotelid var.. ja spes.. en samt betra en margt annad. Allavegana klosett en ekki bara hola i jordinni og fleira. Fengum lang thradan svefn og forum svo daginn eftir oll saman i verslunarferd. Thar var keypt indverskar mussur og pokabuxur og simkort fyrir hopinn. Gaman ad segja fra thvi ad vid fengum flottasta morgunmat i heimi, risa grjonaponnukaka sem var svona 5 sinnum a okkur andlitid med fullt af sterkum sosum, mega gott. Hitinn i thessu landi er naestum obaerilegur! Erum sveittari en sveitt allan daginn og sumir med pissubletti a buxunum allan daginn ut af svita. Lyktin og hreinlaeti er heldur ekki til thess ad hropa hurra fyrir en vid latum thad ekkert mikid bogga okkur. En eftir thetta allt saman forum vid bara aftur a hotelid og undirbjuggum ferdina til Kamakondu i sudur Indlandi(erum ekki vissar med stafsetninguna en ca svona). Rutuferdin thangad var.. ja vaegast sagt merkileg. Klesstum a eitthvad.. tre holdum vid.. og skoppudum og hossudum alla leidina. An djoks! Gatum ekkert sofid thratt fyrir ad thetta var naetur ruta i 7 tima. En thegar vid loksins komum asamt guidinum okkar sem er ekki sa flinkasti i ensku forum vid a kvennamidstod thar sem vid munum gista naestu naetur. Thar vorum vid klaeddar upp og blingadar i drasl. Teknar voru svon u.th.b. 30000 myndir. Sma vandraedanlegt en vid lifdum af. En eftir thad forum vid i mega kruttlega heimsokn. Forum a eitthvad svona midstod fyrir baendur og bornin theirra og guuuuuuuuuuuuuuuuuuud hvad thau voru saet! Vid vorum eins og venjulega i thessu landi midpunktur athyglinnar, ekki leidinlegasta moment i lifi sondru. Vid sungum fljuga hvitu fidrildin og hafid blaa hafid og thau sungu eitthvad skemmtilegt fyrir okkur a tamil. Nuna erum vid aftur komnar til kvennana i kvennamidstodinni og erum ad buast vid einhverjum mega kvoldmat midad vid morgunmatinn og hadegismatinn i dag(en allavegana engin drulla enntha!), fengum eitthvad mega spicy daemi! Va erum enntha ad deyja i munninum. En verdum vist bara ad venjast thessu. Bloggum vonandi sem fyrst aftur! Elskum ykkur oll saetu islendingar.

Bless i bili! Kv. Rannveig og Sandra heimshornaflakkarar!
p.s. simanumerin okkar eru Sandra: +919789048864 og Rannveig: +919789048355. Endilega sendid sms og latid okkur vita hvad gerist a klakanum og svona!