Thursday, June 4, 2009

Hiti og sviti

Hallo Hallo

Nuna er mikid i frettum! Fra thvi ad vid bloggudum sidast tha er adallega fra thvi ad segja ad vid hittum fil! Vid gafum honum banana og pening og hann blessadi okkur med thvi ad setja ranann sinn a hofudid a okkur sem var bara snilld og svo kunni hann lika ad dansa !! Hann sa i hofi sem vid heimsottum og forum i hindu messu, mjog frodlegt og komum ut med milljon bletti a enninu i ollum regnbogans litum. Eftir thetta la leid okkar i skola thar sem vid gafum krokkum skolatoskur og baekur og thau voru svo glod ad vid vorum allar med tarin i augunum! A sama stad var eins konar heimili fyrir munadarlaus ung born og thar 7 um 1 ars munadarlausar dullur sem vantar heimili, vid vorum naestum thvi buin ad taka thau med heim. Thegar vid vorum ad fara fra skolanum tha fengum vid ad sja tofraslongumann sem var med nokkar slongur, t.d. eina anakondu!! Svo gerdi hann allskonar tofrabrogd sem voru awesome! Tipsudum hann vel fyrir thad! Heilar 1500 isk sem eru naestum thvi meira en manadarlaun herna!!! Shokking!
Svo i gaer byrjudum vid daginn ad vanda a thvi ad borda sjodheitan morgunmat, indian style, sem gaman er ad segja fra. Maturinn herna a Indlandi gaeti ekki verid meira odruvisi en heima. Dagurinn hefst med thriggja retta maltid sem einkennist af einhvers konar hrisgrjonaponnukoku, djupsteikingu og sterkum sosum, svo i hadeginu eru thad annad hvort kjot eda fiskur og eitthvad hrisgrjonagums og enntha fleiri sterkar sosur. I kvoldmat er svo minnsti diskur dagsins sem tho er alveg nogu stor en tha er oft naan braud og med thvi. Thratt fyrir oll thessi frumlegheit er engin komin med drullu enntha... vuhuuuu! En ekki ma gleyma ad eftir hadegismat tha er okkur skipad ad taka "rest" sem er = 2 tima blundur! Aldrei vitad adra eins vitleysu, megum ekki einu sinni tala saman! Hahahah
En jaeja... eftir morgunmatinn tha forum vid i handmalningu, indian og arabian style, mjog flott munstur a framhandleggnum fram a putta. Thad tok sinn tima og eftir svona 4 klst tha logdum vid loksins af stad i dagsverkin sem voru af skornum skammti thennan dag. Forum i mjog fataekan skola thar sem ad veggirnir voru ur bambus og got a thakinu. Krakkarnir voru thvilikt gladir ad sja okkur og ekki sakadi thegar vid gafum theim skolatoskur lika, brostu bokstaflega allan hringinn! Vorum mjog gladar ad thad var farid ad dimma thvi ad nokkur tar fellu. Vorum thar nokkud lengi og hlustudum a raedu skolastjorans sem hitti mann beint i hjartastad. Rannveig tok astfostri vid litinn strak sem heitir Manienda sem hun aetlar ad saekja thegar hun fer aftur til Indlands.
Dagurinn i dag einkenndist svo af miklum hita og svita thvi vid keyrdum ut um bokstaflega allt i pinu litla bilnum okkar og heimsottum self help groups sem ein herna er ad stjorna. Thaer vinna ymis storf til ad auka innkomuna t.d. bua til reipi, sari og halda geitabu. Mjog merkilegt starf sem fer thar fram. Forum svo aftur i fataekra skolann og gafum theim baekur og pennaveski. Thau sungu fyrir okkur i thakklaetisskyni... mest saett!!!

En nu er best ad drifa sig i kvoldmatinn, meira sterkt!! Vei :\
Sandra og Sandwitch (Rannveig throadist fyrst i Randwitch og svo i sandwitch sem vid hlaegjum ad i hvert skipti)!!

Bless snullur... until next time ;*

2 comments:

  1. Flott blog, fyrir utan sandwitch brandarann, hehe húmorinn eitthvað að skaddast þarna úti,
    En já gott að enginn sé búinn að veikjast og vonandi haldið þið áfram að skemmta ykkur og öðrum.
    Með bestu kveðju frá laxakvísl 5

    ReplyDelete
  2. hahahaha við Guðrún systir vorum einmitt að reyna að finna eitthvað indversk-legt nickname til að koma í stað rankowitz:D þannig að það var mikið hlegið hér að þessum sandwitch brandara;)
    ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að upplifa þetta með tárin í augunum og kökkinn í hálsinum...en þið eruð hetjurnar mínar:* gangi ykkur áfram rosa vel!

    ReplyDelete