Wednesday, June 10, 2009

Lifid i sveitinni

Hallo hallo!

Loksins komumst vid i tolvu! Sidustu dagar hafa verid ja.. vaegast sagt skritnir. Allt buid ad vera i svona sma veseni en vid lifum thad allveg af! Eftir ad vid vorum bunar ad borda godan morgunmat a pizza cottage forum vid af stad i thorpid til Elangeeran. Thar gistum vid heima hja honum, eins og venjulega a golfinu. Thegar vid komum var bollywood tonlist i fullu fjori um allt thorpid thvi thad var einskonar hatid i gangi. Og thegar vid segjum i fullu fjori tha meinum vid i rugl fullu fjori. Alla nottina var haaaaaaaaafadi fyrir allan peninginn og vid gatum varla neitt sofid. Einnig var lika trommuskrudganga um allan bae sem var ekki allveg til thess ad baeta astandid! "Voknudum" svo og fengum ad sjalfsogdu indverskan gaeda morgunmat sem var tho agaetur i thetta skiptid. Ad thvi loknu dro Elangeeran okkur yfir i hus systur sinnar til thess ad fa eitthvad mega naglalakk. Hun er s.s. snyrtifraedingur sem er ekki sjens ad vid truum en allt i lagi. Thetta var hugsanlega thad ljotasta sem vid hofum sjed, bleikar barbiklessuneglur var utkoman. Svo var okkur kastad um bord i mini rutubilinn og okkur keyrt asamt tveimur krokkum( an djoks baedi yngri en vid) i einhvern blomagard. Thar var ekki eitt blom en slatti af trjam. Vid forum thar i gegn og endudum reyndar skemmtilega thegar their sem thordu foru i einhvert ruggu skip mega fjor og ja.. parisarhjol. Nei nei, aaaalls ekki eins og venjulegt parisarhjol! Thetta voru pinulitlir vagnar sem madur sat i og nadu manni svona rett upp ad mitti, thetta snerist svo a thvilikri siglingu ad vid hofum bara aldrei vitad annad eins! Og ad auki var thetta vid thad ad hrynja i sundur af ridi! Ekki gott moment en samt gaman! Eftir ad vid vorum bunar ad vera i gardinum i 1 klst tha vorum vid bunar ad sja allt. En nei nei planid var ad halda okkur tharna i 3 tima i vidbot sem vid tokum ekki i mal og reddudum okkur heim med straeto. Thad var ein mesta kaos i heimi! Svona 80 manns trodid inn i venjulegan straeto! Thar ad auki hekk folk utan a og satu a thakinu! En thegar vid vorum retta ad koma ad thorpinu tha lentum vid i einhverri truarskrudgongufestivali sem var adeins of magnad! Thar saum vid medal annars thegar pinna var stungid inn i gegnum kinnarnar a manni sem hekk a krokum sem fastir voru i hudinni a honum! Thetta var eitthvad thad ogedslegasta sem vid hofum sed! Folk steig trylltan dans og var eins og thad var a mega oflugu spitti! Svo gengum vid heim, ja i blussandi solskyni en viti menn! Rannveig brann ekki! Undur og stormerki gerdust!
Vorum svo um kvoldid bara ad chilla heima hja Elangeeran og gaman ad segja fra thvi ad hann a heima i husi med strathaki sem var frekar mognud upplifun. En hann a lika saetustu stelpur i heiminum og thar a medal eina sem er 6 manada og pinulitil snulla! Svipud ad staerd og Eva Fanney litla systir Sondru thratt fyrir ad vera helmingi eldri! Vid gatum ekki haett ad leika vid hana og hun elskadi okkur og tha serstaklega Sondru ut af lifinu! Var alltaf grenjandi hja mommu sinni en um leid og hun kom til okkar tha roadist hun og brosti allan hringinn an djoks! Sjaldan hofum vid heyrt svona kruttlegan barnahlatur!
Svo var komid ad leidinlegasta degi ferdarinnar. Voknudum vid thad ad Anita var komin med i magann og var ad aela ur ser lungun. Thannig hun og systir hennar, Agnes, voru bara heima thennan dag. Thannig vid og Agnes "hin" forum af stad i einhvern skola ad gefa baekur og toskur sem var frabaert thangad til ad thad vantadi nokkrar toskur handa einhverjum krokkum thannig ad their fengu bara baekur. Og allt aetladi um kolla ad keyra thegar ein mamman byrjadi ad oskra ur ser raddbondin og thvilikt modgud ad barnid hennar hafi ekki fengid tosku. Allt gerdist thetta a indversku thannig vid vissum ekkert hvad var ad ske a medan allar mommurnar horfdu a okkur med drapslookid! Okkur var sagt ad thad vantadi bara nokkrar toskur og taer myndu koma seinna. En thad versta var ad thegar vid komum ut i bil a leidinni heim tha voru thar 4 toskur, sama og vantadi i skolann, og Elangerran, elsku vinur okkar(nooooooooooot), utskyrdi thad thannig ad thetta vaeri fyrir born i thorpinu hans og ekkert meira um thad! Okkur fannst thetta mjog svo skritid og hringdum i John og Michael og reddudu their thessu elskurnar. Their eru algjorlega uppahalds folkid okkar i thessari ferd! Vilja allt thad besta fyrir okkur og eru bara simtali i burtu! En jaeja afram med "yndislega" daginn. Thegar vid komum aftur i thorpid heldum vid ad programmid fyrir daginn vaeri buid en ogud nei svo var ekki. Okkur var hent upp i minibilinn asamt systur Elangeerans med einhverjum odrum konum sem engar toludu ensku. Endudum tha a einhverri snyrtistofu og thar var Rannveig plokkud med tvinna! Thad var mjog svo merkileg adferd sem virkadi tho mjog vel og var hun enga stund ad gera Rannveigu bara agaeta. En thegar vid heldum ad komid vaeri ad Sondru eda Agnesi tha kom bara einhvern professional ljosmyndari og tok myndir af okkur fyrir utan stofuna i auglysingaskyni ad vid holdum og svo var okkur hent upp i minibilinn og okum af stad i eitthvad tolvu center og thar thottumst vid vera ad pikka a lyklabordid og aftur teknar myndir. Allt var thetta mjog pirrandi og okkur langadi bara ad komast heim i thorpid en engin skyldi ensku! Vorum vid alls ekki sattar vid thetta og letum vita ad thetta var ekki thad sem vid borgudum fyrir. En allt reddadist thetta nu thegar vid komumst bara loksins heim i thorpid og lekum vid litlu stelpurnar.
Heldum svo loksins i burtu fra thessum stad og alla leid til Gingee. Gistum thar i eina nott og morguninn eftir forum vid i dasamlegan skola thar sem krakkarnir voru ad aerast ur spenningi ad hitta okkur. Donsudu fyrir okkur og syndu okkur skoladotid sitt. Vid gafum theim svo skolatoskur og baekur og voru allir super gladir. Og tharna hittum vid loksins John sem var ekkert sma thaeginlegt eftir allt ruglid sem vid vorum bunar ad lenda i. En heldum svo af stad og keyrdum leidinlegasta veg Indlands a leid til hostelsins sem Islendingar asamt fleirum eru ad byggja. Frabaert verkefni sem verdur gaman ad fylgjast med. Thetta a s.s. ad vera fyrir munadarlausa eda foreldralausa straka sem geta buid tharna og farid i skolann i hverfinu og lifad edlilegu lifi. Svo er planid ad byggja annad eins hus fyrir stelpur lika og er thetta flottasta verkefnid, ad okkar mati, sem vid hofum sed hingad til.
Svo seinna thennan dag forum vid med bil til Pondycherry, fengum thar laaaaaaaaaaaaang thrada steik! og bjor! Haha, heldum ad thad myndi ekki gerast alla thessa 2 manudi en viti menn strax buid ad gerast. Thetta var mjog huggulegt kvold og skemmtum vid okkur allar 5 asamt John mjog vel. Svafum svo a mjog finu gistihusi fyrir utan thad ad Sandra er ad missa heagri fot vid hne af einhverskonar utbrotum eda bitum, vitum eeeekkert hvad thetta er en vidum ad thetta litur ekki vel ut! Fylgjumst tho med thessu og John og Michael eru med laekninn a speed dial ;)
I dag heldum vid til Mahabalibrum thar sem vid hittum loksins alla hina krakkana. S.s. erum thar i godu fjori og a leid i sundlaugina, allir nema Rannveig sem er med ogedslegt kvef en er tho oll ad koma til, og ekki oliklegt ad thad verdi opnadur bjor a bakkanum.

Nog i bili !

Takk fyrir oll commentin og gaman ad sja hvad thad eru margir ad fylgjast med okkur. Endilega haldid afram ad commenta!

-Sandra og Rannveig

7 comments:

  1. Elsku dúllur:) takk æðislega fyrir frábært talskilaboð;) sorrý að ég hringdi ekki aftur..er massíft að gera núna...er að í inntökuprófunum,búin með helminginn, helmingur á mrg:S úff
    en leiðinlegt með þennann ömó dag:( vonandi verður í lagi með fótinn hennar Sandy:*
    kannski þið fáið símtal á laugardaginn...;) hihi
    kossar og knús!:*

    ReplyDelete
  2. Úff. Hetjuskapnum ætlar ekki að linna hjá ykkur dömur. Það er svo skrítið að hugsa til ykkar þarna hinum meginn... varla hægt. Eins gott að þið eruð búnar að fá bjór og steik.. ;) Njótið þess nú í botn að upplifa þetta!!!

    ástarkveðja frá Unni

    ReplyDelete
  3. Ég var að lesa bloggið þitt hjá mömmu þinni Sandra, Er búin að hlusta á mömmu þína lesa fyrir mig þessa skemtilegu frásögn ykkar og segi nú bara það er gaman að vera ungur. Þetta er nú aldeilis upplifelsi hjá ykkur stelpur. Farið nú gætilega og passið ykkur vel.

    ReplyDelete
  4. Sæl Rannveig. Komdu hress og kát heim aftur. Kveðja Amma og afi á Ólafsfirði

    ReplyDelete
  5. Váá, órúlega gaman að fá að fylgjast með öllu sem kemur fyrir ykkur. Hafið það áfram gott þarna úti :)

    ReplyDelete
  6. Hæ Sandra systir mín! Var ekki gaman að gefa fílunum banana? Þegar þú kemur heim verður myndlistasýning hérna spes fyrir þig. Ég er búin að kyssa alla frá þér,

    kær kveðja
    Svava Sól

    ReplyDelete
  7. Elsku Sandra,

    Við hér í Vesturási 51 sendum þér RISA afmæliskveðjur í tilefni dagsins héðan frá fróni.
    Þetta er greinilega stórkostlegt ævintýri sem þið eruð að upplifa og ekki ég get sagt annað en að ég öfundi ykkur.
    Það er óhætt að segja að þín hafi verið sárt saknað í fimleikunum en það flosnaði svolítið uppúr þessu þegar límið fór :)

    Eigðu frábæran dag.

    Bestu kveðjur, Margrét, Helena og allir hinir í V51.

    ReplyDelete