Saturday, July 25, 2009

Sidasta bloggid!! :(

Hallo allir okkar fylgifiskar.

Nuna er komid ad endalokunum. Otrulegt ad thessu se ad ljuka, okkur finnst vid hafa verid herna i 2 vikur en ekki 2 manudi. Sidustu dogunum var eytt i Nairobi og thar gerdum vid eiginlega bara tvennt spennandi. I gaer forum vid i heimsokn i skolann Little Bees i fataekrahverfinu. Thar tok Mama Lucy a moti okkur, hress ad vanda, og syndi okkur allt og alla. Thar var baedi Nursery og Primery school og i theim um 250 born i svona 200 fermetra husnaedi. I einum bekknum i leikskolanum voru um thad bil 50 krakkar i pinulitlu herbergi! En thau voru rosalega flink og sungu fyrir okkur log a ensku bara 3 ara gomul. Svo hittum vid krakka sem attu islenska styrktarforeldra enda er skolinn styrktur af Islendingum. Otrulegt starf sem tharna fer fram og er Mama Lucy hetja Kenya i haesta gaedaflokki. Til daemis thegar litil born tynast i slumminu er farid med thau til loggunnar og hun kemur med thau til Lucy sem ser um thau alfarid, gista meira ad segja heima hja henni og fa ad maeta i skolann. Thad var til daemis einn 2 ara strakur sem hefur verid tyndur i 2 vikur og enginn hefur reynt ad finna hann :( omurlegt ad sja svona med eigin augum. Little Bees eru lika med verkefni sem a ad sporna gegn fljugandi klosettum (thad er thegar folk kukar i pappir eda poka og kastar svo bara eitthvert eins langt og thad getur) og byggdu klosett fyrir hluta hverfisins. Thratt fyrir thetta thurftum vid alveg ad passa hvar vid stigum! Thad er ekki rennandi vatn, ne rafmagn i slumminu og thad var ekkert litid stort thratt fyrir ad vera pinulitid i samanburdi vid onnur her i Nairobi, enda er herna staersta slumm i Afriku. Thetta var orugglega thad erfidasta og ogedslegsta sem vid saum i thessari ferd, trui ekki ad folk thurfi ad lifa svona og ekkert se verid ad gera i thvi af stjornvoldum!!! Enn og aftur kemur i ljos hvad thad eru leleg samskipti milli thjodar og stjornvalda!
I dag voknudum vid eftir mjog ljufan naetursvefn (med theim bestu i ferdinni) og fengum ameriskar ponnukokur i haesta gaedaflokki i morgunverd. Heldum svo a Masaiamarkad her i grendinni. Thetta var risa svaedi og utanhuss (Rannveig bjost ekki vid thvi og er eins og steiktur tomatur), hellingur af flottu doti og enn meira af brjaludum solumonnum! A endanum vorum vid bunar ad eignast tvo felaga sem gjorsamlega foru med okkur ut um allan markadinn og letu okkur kaupa allt!! Nei nei vid nadum sma ad hemja okkur i gledinni enda bara 20 kilo leyfileg i farangur fra London til Islands og littlar 1500 kr a kilo i yfirvigt!!!
Eftir thad fundum vid bestu pizzu i Afriku og planid er ad borda hana lika i kvoldmat :)

Nu er einungis ferdalagid heim eftir og er thad ekkert smotteri! Hefjum ferd okkar fra Kenya a morgun 17:45, lendum i Mombai 2:10 ad stadartima og fljugum svo til Lunduna 10 timum sidar. Gistum thar eina nott (spurning ad reyna ad komast i Top Shop) og komum svo looooooksins heim a thridjudag kl: 13:45. Samtals eru thetta um 19 klst i flugvel og um thad bil 3 solarhringar af ferdalagi! Gaman gaman!

Annars thokkum vid fyrir thessum 3 dyggu addaendur sem hafa fylgt okkur i gegnum aevintyrid i sumar (mommur og Unna :) ) og ju ollum hinum lika! Gott ad fa frettir ad heiman!
Vaerum ad ljuga ef vid segdum ekki ad vid hlokkudum subbu, sjuklega, fruntalega til ad koma heim til eeeeelsku Islands, thid truid ekki hvad thid hafid thad gott tharna! Kreppa hvad???!!

Ykkar rosalega osolbrunu eftir tveggja manada utlandaferd,

San og Ran :)

P.s. otrulegt hvad vid erum ekkert komnar med oged af hvor annarri eftir alla thessa samveru, vorum saman alla ferdina ad fratoldum 10 dogum!

Thursday, July 23, 2009

Lokastundirnar

Hallo hallo!

Jaeja, nuna er thessi ferd nu bradum ad verda buin og er thad baedi mjog leidinlegt og rosalega fint. Hlokkum ekkert sma til thess ad koma heim en munum sakna Kenya rosalega mikid.
Vid forum sidasta manudag fra Kisumu og til Nakuru. Manudagurinn for nu bara i rolegheit yfir daginn og svo forum vid ut ad borda og skemmtum okkur med folkinu herna i Nakuru eitthvad frameftir. Sandra var reyndar ekkert voda heil heilsu og for bara snemma heim en hinir skemmtu ser nokkud langt frameftir.
Daginn eftir voknudum vid bara i morgunmat og svona og svo um hadegi kom Kjartan, sem er buinn ad vera ad skipuleggja alla ferdina fyrir okkur. Thad urdu mikil fagnadarlaeti enda voru sumir ordir furdulega spenntir fyrir thvi ad hitta hann, margir toku svo sterkt til orda ad theim leid eins og ad pabbi theirra vaeri ad koma og hitta sig i Kenya. Vid vorum svo half drusluleg eftir kvoldid a undan thannig thetta thridjudagskvold var bara stutt og laggott og foru flestir snemma ad sofa.
Vid forum svo nokkud snemma af stad a midvikudagsmorgninum thvi tha atti ad vera thessi margumtalada utilega i Nakuru lake national park. Eftir mikar paelingar komumst vid samt ad theirr nidurstodu ad thad vaeri einum of dyrt ad gista i gardinum lika. Thannig thad var bara akvedid ad fara i goda dagsferd og reyna ad sja dyrin sem vid saum ekki i Masaimara. En elsku Sandra var ekki i S'inu sinu thannig hun var bara heima med i maganum fyrir allan peninginn. En allir hinir foru og var thetta snilldar ferd. Saum nuna ljon, hienur (ein slefadi meira ad segja a fullu eins og Eddi i Lion King!) og nashyrninga, skemmtilegast var samt ad sja flamingoana i thusundatali a Lake Nakuru! Thad var otrulegt ad sja hvad their voru roooosalega margir! Vid forum svo a rosalega flott hotel i midjum gardinum sem ja, Rannveig maelir 100% med sem brudkaupsferdargistingu! Satum bara vid sundlaugarbakkann og svona 10 metrum fra manni voru bara svona 10 sebrahestar og buffaloar og ekkert sma utsyni! Frekar romantiskt ;) Forum svo aftur til Sondru okkar sem var nu ordin adeins hressari. Forum eftir sma blund ut ad borda a Taidy's, agaetis stadur herna i Nakuru, og fengum okkur hamborgara a linuna!
I dag forum vid um 9 leitid i bud sem Wilson vinur okkar hefur einhver sambond og svona hefur eitthvad med verdid ad segja, eda thad var thad sem vid heldum. Thad var bara allt rugl dyrt og faestir sem keyptu eitthvad, agaetis fyluferd. Folkid tharna aetludu meira ad segja ad selja Agnesi ramma med svona masaia styttum inni.. jaja, 18.000 Ksh, sem eru um 35.000 kr! Planid er ad fara a svona masaia markad i Nairobi um helgina og vonum vid ad thad verdi eitthvad odyrara! Svo forum vid rett eftir hadegi a fund oll saman med Kjartani. Thar var svona farid yfir alla ferdina og kannski nuna erum vid fyrst ad fatta ad thetta er ad verda buid allt saman. Thetta er buid ad vera aedisleg ferd og munum vid aldrei sja eftir ad hafa eytt halfri aleigunni okkar og engum sumarlaunum i thessa ferd! ;)

Komum heim eftir sma,

Rannveig og Sandra!

Saturday, July 18, 2009

Sidasta "vinnuvikan".

Hallo herna eru vikusogurnar okkar!

Sandra:


Min vika var frekar roleg. Var med Einari hja manni ad nafni Davies sem var algjort krutt. Hann a 39 systkini thar sem ad pabbi hans atti 8 konur! Their braedurnir bua tharna i husum sem eru eiginlega byggd i hring og geyma dyrin svo i midjunni a nottinni eins og Masaiarnir. Thannig ad vid vorum a semi bondabae thar sem voru beljur, geitur, kindur, haenur, hundar og kisur. Svo fengum vid mjog skemmtilega gesti i husid sem vid vorum i en thad voru ledurblaka, froskur, snakur i klosettinu og riiisa konulo sem bitur!! Ekki mjog velkomnir gestir thar a ferd!

Verkefnin i vikunni voru til daemis heimsokn i Nursery og Primary skola, ekkju hopur sem gaf mer bara gjafir en ekki Einari sem var ekki sattur med thad hehe, hopur af konum sem Davies var ad fraeda um eldunaradstodu thvi ad thad eru vist rosa margir sem deyja eda fa sjukdoma af voldum eldamennsku thvi thaer elda alltaf yfir opnum eldi i husi eda herbergi med engum eda litlum gluggum. Svo platadi hann mig i ad taka myndir af krokkunum i skolunum og setja thaer I tolvuna hans sem ad hann hafdi fengid fra Islandi og var hann ekkert sma anaegdur med myndirnar, eg var bara ad paela i ad verda ljosmyndari eftir vikuna hehe. Tokum lika einn godan 1,5 klt gongutur til thess eins ad sja litinn hrisgrjonagard haha… samt gott ad fa ad hreyfa sig sma odru hvoru eftir allan thennan mat sem vid bordudum tharna! Fengum til daemis poppkorn og kako mjog oft i morgunmat og a milli mala sem var frekar fyndid :)

Einar tok svo uppa thvi ad fara ad ganga i svefni sem var frekar fyndid og scary og mjog god saga enda var hann allt i einu inni eldhusinu ad berja i vegginn og oskra a systur sina um midja nott og eg vissi nu ekki alveg hvad vaeri i gangi enda svartamyrkur i husinu hehe :)

En vikan for nu samt rosalega mikid I thad ad bida, afriskur timi alveg tharna i hamarki. Klaradi bokina mina og heila seriu af How I Met Your Mother svo daemi se tekid! Samt var folkid tharna alveg frabaert og thegar vid forum gafu thau okkur utskorinn girafa, nashyrning, sebrahest og hlebarda og 1 liter af vodka thvi ad vid vorum buin ad segja honum ad vid aetludum ad halda sma afmaelisparty um kvoldid.
Thannig lauk finu sjalfbodastarfi i Kenya og fullt af sogum ad segja thegar vid komum heim! Madur er allavega reynslunni rikari :)


Rannveig:

Jaeja!

Aetla bara ad segja stutt fra sidustu viku, folk kannski komid med sma "oged" af allri thessari endalausu upptalningu! hehe.

Vid logdum af stad til Nakuru, eg og Agnes eldri, ekkert of snemma sidasta manudag. Tok okkur 3 tima ad keyra thangad fra Kisumu og svo eins og venjulega i Kenya bidum vid i svona klukkutima eftir ad einhver myndi saekja okkur a rutubilastodina. Svo loksins kom Willson ad saekja okkur og for med okkur beint a einhvern pinu ponsu litinn bar thar sem vid settumst nidur og bidum eftir Linette. Hittum lika vin Willsons sem heitir Joe og skemmtum okkur konunglega. Komumst ad skemmtilegustu tilviljun i heimi og grenjudum ur hlatri, s.s. her i Kenya heitir skot a barnum... tott.. vid doum! En jaeja svo kom Linette og vid forum yfir a einhvern annan stad thar sem vid fengum okkur ad borda og donsudum eitthvad frameftir. Gistum svo hja Linette og tha var komid ad fyrstu kur nottinni okkar Agnesar. Ekkert mikid plass sem vid hofdum og baetti thad heldur ekkert ad flugnanetid var of litid fyrir rumid, en vid lifdum af.

Daginn eftir forum vid svo fyrst ad lata maela okkur thvi ad sjalfsogdu urdum vid ad fa a okkur sersaumad afriskt dress, um thad bil thad ljotasta sem eg hef sjed! Eigum reyndar eftir ad sja hvernig thetta allt kemur ut en vid faum fotin eftir helgi, spenno spenno! Forum svo i litinn skola rett fyrir utan slumid i Nakuru. Thar eru 10 krakkar sem eru styrktarborn fra Islandi og otrulega gaman ad fa ad hitta thau. Allir vodalega gladir ad hitta okkur eins og venjulega. Forum svo seinni partinn til Josefine, ung stelpa sem er medal annars med hop fyrir fyrrverandi vaendiskonur. A leidinni heim til hennar hittum vid vinkonu hennar sem er i hopnum og sagdi hun okkur sogu sina. Hun var s.s. vaendiskona afthvi hun atti engan pening og fjolskyldan hennar heldur ekki. Hun for alltaf a bakvid alla thangad til systir hennar var lika komin ut i thetta. Hun vard svo olett en mamma Edwinu, eins og hun heitir, lest thegar hun var komin 8 manudi a leid. Elsku konan var hagratandi a medan hun sagdi alla soguna sina og eg og Agnes vorum ekkert skarri. Eftir thetta forum vid gratbolgnar heim til Josefine og vorum svo eftir okkur eftir thessa sogu ad vid forum bara beint upp i rum! Voknudum nokkrum timum seinna og fengum okkur ad borda og horfdum a biomynd, kosy kvold i haesta gaedaflokki.

Daginn eftir forum vid fra Josefine til manns sem heitir John, thad var ekkert vodalega skemmtilegur madur ef madur ma segja svona. Hann var s.s. allan timan bara ad bidja okkur um ad gefa ser peninga. Skemmtilegast var bara kruttlega litla dottir hans og vinkona hennar. Thaer voru svo saetar! Enda thegar vid vorum ad fara fra honum til Sofie for vinkona dottur hans ad hagrata! Saetast i heimi, kom hlaupandi a eftir okkur og allt! En ja forum svo til Sofie sem er otrulega skemmtileg kona og a hun lika algjora dullu stelpu! Fengum mat hja henni og duttum bara i thad ad lesa og sofnudum snemma. Rett adur en eg var ad sofna fekk Agnes "kast" i svefni, sagdi.. ja mjog hatt "Mig langar aftur til Sijaja!" og bombadi faetinum a ser yfir mig! Do ur hlatri!

Forum svo snemma snemma um morguninn i skolan thar sem hun vinnur. Gengum a milli naestum allra bekkjana og sogdum fra Islandi i svona 30-40 min. Ekkert sma gaman og otruega skemmtilegt hvad krakkarnir voru duglegir ad spyrja og fleira. Allir voru i thviliku sjokki ad madur og kona maettu bua saman og sofa i sama herbergi og kannski buin ad vera i sambandi i morg morg ar an thess ad vera gift! Haha. Eftir skola heimsoknina fekk Agnes eitthvad adeins i magann thannig vid forum bara aftur heim til Sofie og hvildum okkur. Klaradi bokina mina og svona, Karlar sem hata konur.. allir ad lesa hana, snilldar bok! Um kvoldid kvoddum vid Sofie og krakkana hennar, litla stelpan for ad hagrata afthvi vid vorum ad fara! Bara snulla! Forum svo til Beatris sem a heima i stelpuskola. Gistum thar um nottina og voknudum snemma svo vid kaemumst snemma til Kisumu. Planid thetta kvold var nefninlega ad halda loksins upp a afmaelid hennar Sondru! Vid forum s.s. a eitthvad internet cafe sem vid vorum ekkert bunar ad bidja um og endudum med thvi ad hanga thar i 2 tima ad bida eftir einhverjum laekni sem aetladi ad fara med okkur ad borda. Hann kom nu loksins en vid vorum ekkert gladar med thad! Thetta var s.s. messti perrakall sem vid hofum lent i herna i Kenya! Hann taladi ekki um neitt annad allan timan a veitingastandum en ad giftast okkur og bua til Obama born! Madurinn haetti bara bokstaflega ekki thratt fyrir ytarlega tilraunir okkar til thess! Okkur var farid ad lida frekar illa thegar hann bara baudst til thess ad fara med okkur a rutustodina svo vid kaemumst til Kisumu. Vid urdum gvuds lifandi fegnar og drifum okkur til Kisumu med fyrstu rutu.

Var svo otrulega gaman i gaer kvoldi! Eg og Agnes forum i supermarkadinn og keyptum fullt af rugli fyrir afmaelid! Keyptum banner til thess ad hengja upp, harkollu, ljotasta bol i heimi, barnahristu til thess ad hafa um halsinn, munnhorpu, innisprengjur med skrauti i og fleira! Svo skemmtum vid okkur oll langt langt fram a nott!


Sjaumst bara eftir 10 daga gott folk!

Kvedja, Rannveig og Sandra

Thursday, July 16, 2009

Sidasta helgi!

Aetlum ad segja stutt fra mestu snilldar helgi i heimi!
Forum s.s a fostudaginn aftur upp a hotel og svo hittum vid alla thar sem thau voru a sma fundi med Anne Lauren, sem er adal manneskjan i Kisumu, og tveimur odrum monnum. Thau voru ad raeda hvenaer vid aettum ad fara til Masaimara sem er stor tjhodgardur herna i Kenya. Jaja, vid komum okkur saman um ad fara kl 4.30 um morguninn!! Vorum s.s. druuuullu threyttar og mygladar thegar vid drulludumst framur og heldum af stad til Masaimara. Thad tok adeins 6 klst ad keyra thangad! Vorum ad deyja ur threytu, flestir ekki bunir ad sofa nema i svona 4 tima. Jaeja thegar vid komum loksins a stadinn voru allir ordnir hressari og hresstist ekkert sma a lidinu thegar vid saum RIIISA giraffa rett vid bilinn! Otrulega flottur og var spennan komin i hamark thegar vid keyrdum afram. Svo forum vid inn a eitthvad mega hotel, otrulega flott og 100% sjuuuklega dyrt en thar var svona sma tjorn med fullt af flodhestum i! Vid keyrdum um thodgardinn i svona 3-4 tima og saum sebrahesta, antilopur, villisvin(Pumba ;) ), flodhesta, giraffa, fila, buffaloa og visunda. By the way tha forum vid vist a einhverjum fullkomnum tima i gardinn thvi akkurat a thessu timabili tha eru um 2 milljonir visunda (svona dyr eins og drapu Mufasa i Lion King, haha) ad fara yfir til Tanzaniu! S.s. ad fara yfir einhverj a, thar sem risa krokodilar bida bara i rodum eftir ad fa ad eta dyrin! Saum thau reyndar ekki fara yfir ana en saum samt samankomina 2 milljonir visunda!!!! Rugl flott.
Svo thegar vid vorum a leidinni ut ur thodgardinum stoppudum vid i Masai thorpi! Otrulega flott! Thurftum ad borga sma pening til thess ad koma inn og var thad svo mikid 100% thess virdi! Their toku a moti okkur med hoppum og dansi og tokum vid meira ad segja nokkur spor med theim. Skodudum svo husin theirra sem eru pinulitlir kofar ur kuaskit! Svo bua their allir i hring svo haegt se ad geyma allar kyrnar inni i midjunni a nottinni svo ljonin eti thau ekki. Saum svo tha bua til eld med spitu og spitukubb! Keyptum svo eitthvad dot af theim sem konu Masaiarnir hafa buid til. Of flott! Keyrdum svo threytt og sumir ekkert svo hressir aftur til Kisumu, Sandra var ekki allveg i S'inu sinu thar sem hun var bara half slopp og gubbandi a leidinni! En var thetta nu samt thess virdi!
Daginn eftir gerdum vid ekkert voda mikid nema eitt ofur svalt, forum i heimsokn til Mama Sarah, eda betur thekkt sem amma Obama! Hun var algjort krutt og ordin 86 ara gomul. Thetta var samt frekar mikid vandraedanleg heimsokn thar sem hun kann ekkert i ensku en thad var samt tulkur a stadnum thannig vid fengum ad spyrja hana einhverra spurninga. Aetludum ad reyna ad plata ut ur henni simanumerid hja barnabarninu en haettum vid thar sem thad voru fullt af logregluthjonum og hermonnum i kring. Agaetis gaesla fyrir gomlu.

Vid erum svo bunar ad vera i sitthvoru lagi alla thessa viku thannig thad kemur ser blogg um thad.

Bless i bili,
Rannveig og Sandra

Friday, July 10, 2009

Homabay med meiru

Godan og blessadan daginn allir saman!

Vid attum ad leggja af stad snemma manudagsmorguns en vard sma tof a thvi afthvi ad Agnesi eldri tokst ad koma ser inn a spitala vegna einhverrar veiru og bakteriusykingar. Voru thvi soldid sein a ferd afthvi vid viltum ekkert fara fyrr en vid vissum ad Agnes vaeri i lagi. Hun vard svo allt onnur thegar hun fekk bara ad leggjast med naeringu i aed og svona og var ordin hress thegar vid vorum logd af stad til Homabay.
Thad tok okkur ca 3 tima ad komast thangad sem vid attum ad vera, s.s. i litlu thorpi ca klst fra Homabay. Thetta var mjog svo kruttlegt og saett thorp og gistum vid bara algjorlega i sveitinni, a einhverjum litlum sveitabae sem foreldrar George, madurinn sem var med okkur, attu. Maettum a svaedid vid solsetur og gerdum thvi litid thann daginn. Vorum bara komnar snemma i rumid eftir godan kvoldmat.
Voknudum um kl 8 og forum a naesta sveitabae ad taka upp jardhnetur! Thetta var furdulega skemmtilegt og mjog gott fyrir brunkuna okkar sem hefur ekki allveg nad ad dafna i ferdinni hingad til, vonandi breytist thad nuna sidustu vikurnar. Vorum bara med einhverjum 6 gomlum konum sem voru an djoks hressustu kerlingar i heimi! Toku a moti okkur med song og dansi sem var mjog fyndid. Vorum ca i klukkutima ad hjalpa til vid verkid og forum svo aftur ad sveitabaenum okkar og fengum morgunmat og svona. Aedislegt ad fa morgunmat sem er hugsanlega eins naelagt thvi og haegt er ad vera kalladur islenskur morgunmatur! Braud, smjor, egg og avextir! Adeins of gott! Eftir thad forum vid svo i sma gongu med vinkonu Georgs sem heitir Emmaculate, eda eitthvad. Forum ad einhverju husi thar sem vid fengum lanada litla vel og notudum hana til thess ad kremja hneturnar nidur i hnetusmjor! Tok vel a ad bua thetta til! Thetta lika fina hnetusmor kom ut ur thessu og gengum vid aftur satt "heim" a leid. Svo var mjog litid gert thennan dag eitthvad nema bordad og lesid.
Voknudum um kl 9 og vorum allveg buin ad sofa yfir okkur sagdi George. Soldid fyndid hvad hann ordadi thetta alltaf svona thegar hann var buinn ad vera vakandi sidan kl 7 og vid vorum alltaf ad segja honum bara ad vekja okkur ef vid vaerum enntha sofandi. Jaeja, thetta var nu samt merkisdagur thvi thennan 8 juli var Sandra ordin 20 ara! Rannveig vakti hana ad sjalfsogdu med song og "koku". Kaka sem samanstod af 3 maryland kexkokum og nokkrum Hersey's kossum! Sandra var samt mega satt og fengum vid okkur thessa dyrindis koku i morgunmat asamt hinum "islenska". I tilefni dagsins forum vid til Homabay sem er 100.000-150.000 manna baer vid Viktoriu vatnid. Gaman ad segja fra thvi ad vid forum alla thessa leid s.s i klukkutima a moturhjolum! Otrulega gaman! Thegar vid komum til Homabay lobbudum thar um og forum nidur ad vatninu. Fengum okkur svo agaetis mat og nokkrir bjorar voru drukknir i tilefni dagsins. Forum svo aftur ut i sveitina i trodnasta bil i sogu Kenya holdum vid. Einhvernvegin tokst okkur samt ad sofna og vorum enga stund a leidinni heim. Fengum godan mat og kurudum med bok bara thangad til vid sofnudum frekar snemma eina ferdina enn.
Svo kom dagur letinnar. S.s. voknudum um kl half 10 og vorum ad sjalfsogdu bunar ad sofa yfir okkur aftur thratt fyrir ad thad var ekkert program thann daginn fyrr en kl 2. Stor furdulegt thetta lid herna! hehe. En ja vid vorum s.s. ad bida eftir ad Agnes yngri og Anita komu fra Miguri til okkar. Eins og a flestum stodum i Afriku tha er herna ekki til neitt sem heitir klukka. Allt er ca 2 timum ad minstakosti eftir aaetlun! Get ekki sagt ad thad se thaeginlegt en vid lifum af. Vid voru i solbadi allan morguninn thangd til vid vorum ordnar ad tveimur bradnudum klessum a grasflotinni tha faerdum vid okkur i skuggan og lasum og lasum. S.s. leti morgun ferdarinn vaegast sagt. Svo thegar stelpurnar komu forum vid upp i gamla skolan hanns Georgs. Thar voru samankomnir ca 200 manns a einhverri hatid. Voda gaman og vorum vid ad sjalfsogdu fengnar til thess ad halda raedu thar sem Sandra taladi fyrir hond hopsins, klassi. Var samt eiginlega ekert gaman thvi vid skildum ekkert hvad folk var ad segja i raedunum sinum, allt a Swahili. Thannig vid forum sem fyrst heim og attum ad hitta aftur allar gomlu konurnar en thaer voru vist farnar heim til sin thannig vid vorum bara i letinni thad kvold, eins og alltaf.
Voknudum kl half 9 og vorum, ja viti menn bunar ad sofa yfir okkur! Thetta var adeins of fyndid. Jaeja vid forum nu loksins og hittum gomlu konurnar! S.s. einhver svona group af gomlum konum og nokkrum karlmonnum sem safna pening fyrir born sem eiga batt eda einhverjum gomlum sem eiga ekki pening til thess ad lifa og margt margt fleira. Mjog kruttlegar gamlar konur og gafu thaer okkur hnetur fyrir naestu 15 arin og einhvern blomapott sem var ekkert sma flottur, an djoks! Gaman ad ferdast med hann heim en einhver af okkur verdur ad gera thad, vaeri omurlegt ad henda honum bara! Svo beid okkar bara sveitt og skemmtilegt ferdalag aftur til Kisumu. Komumst a hotelid i lang thrada sturtu, vorum s.s. ekki bunar ad thvo eda yfir hofud bleita a okkur harid i 5 daga sem er adeins of groft! Forum svo yfir i mollid thar sem vid fengum okkur ad borda og erum nu a internet cafe thar.

Thetta var skemmtilega chillud vika og getum vid sagt ad vid seum fegnar ad thetta er ekki buid ad vera svona hingad til! Gott ad fa sma fri i sveitinni en fyrr ma nu vera! ;)

Kaerar kvedjur,
Rannveig og Sandra afmaelisstelpa.

Sunday, July 5, 2009

1. vikan i Kenya - Rannveig

Ja er buin ad gera fuuuuullt af doti. Vona ad eg muni allt en aetla ad reyna ad gera thetta soldid skipulega eins og Sandra herna a undan. Verd samt ad segja ad eg er ad EEElska thetta land! Allir herna eru otrulega frabaerir! Maturinn er svona.. lala.. en etanlegur samt. Ekki jafn crazy sterkur og i Indlandi thannig thad er audveldara ad pina hann ofan i sig ;)

Manudagurinn 29. juni:
For af stad asamt Benna til stad sem heitir Miguri, ca 3 tima keyrsla fra Kisumu sem er ca 2 timum fra Nakuru thar sem vid vorum helgina a undan. Eftir svona semi massift ferdalag og an djoks mestu rugl vegum i heimi komumst vid a leidarenda! Erum ad tala um ad thetta er eins og ad vera i hoppukastala thegar madur er inni bil herna. Rosalega slaemir vegir og madur finnur allveg ad folkid er mjog pirrad yfir thvi hvad storn landsins gerir ekkert i thvi ad reyna ad baeta vegina! Thad er mjog slaemt sambandid a milli thegna landsins og stjornvalda. Stjornmalamenn i Kenya eru roslaega vel launadir, 1,5 milljonir Kshs eda ca 2,5 milljonir islenskra krona a manudi. Og forsetinn er med 3 milljonir Kshs eda 5 milljonir krona a manudi. Algjor vitleysa. A medan kennari faer ca 2000-3000 Kshs a manudi, 3400-5100 kr! Roslaegur munur a milli stettana og thvilik fataekt. 60 % thodarinnar vid eda undir fataekramorkum. Flestir hafa samt nogan mat og allt thannig thvi thad er roslega mikill sjalfsthurftarbuskapur herna, allir med mais i gardinum og karftoflur, tomata og fullt meir. Flestir med haenur og kyr thannig folk reddar ser i sambandi vid mad. En husnaedin og margt annad er allveg roslega slaem, flest hus bara buin til ur drullunni i gardinum. En jaeja, afram med hvad eg var ad gera!
Thegar vid vorum komin til Miguri komum vid okkur bara fyrir i litlu saetu husi vid hlidina a skola fyrir munadarlaus born. I thessu husi bjuggu 2 kennarar sem eru ad kenna i skolanum og stelpurnar sem eru i skolanum og hafa engan stad til thess ad fara a, ca 6 stelpur. Strakarnir sem hafa ekkert heimili heldur gistu svo i einni kennslustofunni i skolanum. Forum svo i skolann thar sem var roslalega vel tekid a moti okkur, med dans og song fra krokkunum. Rosalega hressir krakkar. Svo eftir thetta forum vid ad taka nokkra maisa af akrinum i gardinum og grilludum okkur mais. Folkid var i sjokki thegar thau heyrdu ad vid settum alltaf smor og salt a maisinn! Forum svo snemma i hattinn eftir, ja mjog svo serstakan kvoldverd. Sili gott folk, ja litlu fiskarnir sem madur lek ser med thegar madur var litill i fjorunni! Steikt sili med Ugali, maismjol+vatn braud. Allveg agaett fyrir utan hvad folkid herna saltar matinn svo miiiiiiiikid! Oged, skemma matinn! For svo ad sofa, med einhverri konu i sama rumi, sem var ca 1.2 metrar a breidd... sma skridin en jaja, lifdi af. Gaman ad segja fra thvi ad thad var ekki buid ad rigna heillengi i Miguri og sama kvold og vid komum kom heeelli demba og var folkid allveg ad lofa okkur i bak og fyrir fyrir ad hafa tekid rigninguna med okkur til theirra! Annars var mjog gott vedur allan daginn.

Thridjudagurinn 30. juni:
Voknudum kl 6:00, ja og forum ut ad plaeja tommataakur! Otrulega gaman ad fa ad gera eitthvad af viti herna og hjalpa til! Vid Benni stodum okkur eins og hetjur! Rumpudum thessu af a no time og fengum godan morgunmat ad launum. Eftir thetta afrek forum vid i skolann ad kenna! Stodum okkur med stakri pridi thott eg hafi nu verid trodid inn i ca 12 ara bekk ad kenna edlisfraedi! Bara jaeja segdu okkur nu hvad ljos er... Reddadi thessu nu allveg samt. Krakkarnir voru nu samt rosalega feimnir og enginn thattkaka i bekknum, thannig thetta var frekar vandraedanlegt haha! Svo eftir ad Benni gaf krokkunum fotboltann sinn og vid fengum ad svitna sma ad henda boltanum og sparka honum ut um allt og allir krakkarnir a eftir okkur forum vid i sma gongutur. Forum til folk sem var ad bua til mursteina og fengum ad bua til nokkra. Otrulegt hvad madur vissi eeeekkert hvernig thetta vaeri buid til. Tokum fullt af mold og settum i hrugu, settum svo sma vatn og svo var bara stappad a thessu a tanum thangad til thad var komin god drulla. Tha var nad i motin og skelltum vid moldinni i thau. Frekar fyndid thegar Benni aetladi ad skella drullunni frekar vel i motid og fekk liggur vid bara allt i andlitid a ser i stadinn! En svo voru kubbarnir settir a jordina thangad til their thorna, s.s. i ca 2 daga liggja their og stifna sma og svo verda their ad liggja i 2 vikur a hlidinni og stifna allveg, svo eru their brenndir! Ja ekki datt mer thad i hug, og thad tekur ca 10 tima ad na ad brenna goda hrugu af mursteinunum og svo tekur 2 vikur ad kolna aftur. Tha er thetta reddi. S.s. ca manadar ferli! Spennandi nokk, svo forum vid bara i gongutur um hverfid, saum storan maisakur sem skolinn faer sinn bita af a hverri uppskeru sem er ca 2 a ari. Forum svo aftur upp i skolann og lekum vid krakkana. Svo forum vid heim og eg fekk ad elda hadegis matinn! Haha, eda sa um skumaviki'id thad kvold. S.s. skorid nidur kal steikt i potti med oliu og tommotum og eitthvad. Ekki thad besta i heimi en sumir elska thetta. Folkid var allveg ad elska Benna thvi honum fannst allur maturinn svo godur. Eg var ekki allveg jafn dugleg i thessu! En svo forum vid i godan biltur og viti menn, forum til Tanzaniu! Haha, chilludum i Tanzaniu i klukkutima eda svo og forum svo til baka. Frekar fyndid. Er s.s. buin ad fara til Indlands, Kenya og Tanzaniu i thessari ferd! En svo keyrdum vid bara aftur heim til Miguri og stoppudum a einhverjum bar. Var otrulega gaman hja okkur til ca midnaettis. Mega fyndid hvernig allir dansa herna i thessu landi! Thvilikar mjadmahreyfingar! Erum samt svona buin ad na thessu agaetlega nuna, en va hvad thad yrdi gert mikid grin af manni ef madur taeki upp thessa takta heima a Islandi! Forum svo bara beint upp i rum og steinsofnudum!

Midvikudagurinn 1. juli:
Voknudum adeins of seint daginn eftir og nadum ekki ad fara a akurinn aftur. Fengum okkur bara morgunmat og forum aftur yfir i skolann. Forum svo i gongutur til konu sem er bara hofud samfelagsins tharna i Miguri. Er i "baejarstorninni" og svona. Adeins odruvisi kerfi herna thannig veit ekki allveg hvad hun var ad gera tharna en hun var vodalega elskud og dyrkud. A risa hus og risa gard med fullt af kum. Og herna i Kenya er thad venjulega reglan ad ef thu att mikid af kum tha ertu rikur. Peningar skipta engu mali.. en kyr! ;) Thetta er samt adallega hja Masaii aetbalknum. Ja gaman ad segja lika fra thvi ad thad eru 42 aettbalkar i Kenya! Og thar af leidandi 42 tungumal! Ja s.s. folk fra sudur Kenya skilur ekkert i tungumalinu hja folkinu i nordur Kenya. Allir eru svo skildugir til thess ad laera Swahili og ensku til thess ad allir geta haft einhver samskipti. Rosalegur munur sem madur er farinn ad taka eftir a milli aettbalka. Svo er buid ad fraeda okkur i bak og fyrir um thad sem gerdist herna fyrir ca ari. Thegar allt saud uppur. Tha nadi staesti attbalkurinn, Kikuju, sem var buinn ad rada yfir Kenya i morg morg ar, ad tapa i kosningunum fyrir Luoi aettbalknum. Allt var brjalad og byrjadi folk bara ad drepa bestu vini sina og allskonar rugl bara ut af thessu! Rosalegt ad heyra lysingarnar hja folkinu! Jeff sem var med okkur i Miguri missti t.d. fullt af vinum sinum og aettingjum i thessari vitleysu. Hann er sjalfur Luoi. Rosalegt, var bara med sting i hjartanu allan timan a medan hann var ad segja okkur fra thessu!
En eftir ad vid vorum i heimsokn hja konunni, forum vid bara adeins nidur i baeinn, thvi husid sem vid vorum i var einum mjog slaemum vegi fra baenum. Skodudum adeins baeinn og fengum meira ad segja ad smakka sykurreyr! Skritid ad borda thetta. Eins og ad jappla a trei med sykurbragdi! Svo spitir madur thessu bara alltaf utur ser bara thegar allt bragdid er farid ur bitanum. Mjog gott samt! Forum svo adeins aftur upp i hus ad bua til skartgripi sem folkid fer svo med nidur a markadinn a sunnudogum til thess ad safna peningum fyrir skolann. S.s. krakkarnir sem eru i skolanum eru ad fa alla menntun fria! Sem er allveg frabaert en kosnadarsamt fyrir folkid. Allir kennararnir eru lika i sjalfbodavinnu hja theim og kenna krokkunum fritt! Aedislegt folk! Bjuggum til thessi lika finu halsmen og armbond! Vonandi ad thau seljist! En svo vorum vid algjorlega bara filupukar kvoldsins, vorum svo threytt ad vid forum ad sofa med krokkunum rett um kl 9! Haha! Vorum buin ad pakka og allt thvi daginn eftir attum vid ad skipta vid strakana tvo, Heimi og Einar, sem voru i Suba, fiskithorpi vid Viktoriuvatnid.

Fimmtudagurinn 2. juli:
Voknudum um kl 8 og heldum svo loks af stad til Suba um kl 9. Leidinlegasta ferdalag i heimi! I trodnustu rutum ever og med storku bakpokana gerdi thetta ekki skemmtilegara. En vid komumst til Homabay thar sem vid hittum strakana og fengum okkur hadegismat saman. Svo skildust leidir okkar aftur og vid Benni forum med odrum mjog svo trodnum bil til Suba. S.s. satum 4 fullordin i aftursaetnunum og 3 frammi i venjulegum 5 manna bil! Otrulegt hvad folkid tredur inn i bilana herna. Hofum mest verid 9 i 5 manna bil, 4 fram i, 4 aftur i og einn i skottinu! Komum svo til Suba og komum okkur fyrir a agaetist hotel/motel herbergi. Veit ekki allveg hvad thetta var. Allavegana var lobby og haegt ad kaupa eitthvad ad drekka. En ja forum svo i heimsokn i skola og spiludum vid krakkana fotbolta med plastpoka boltanum sem thau attu. S.s. margir margir plastpokar bundnir saman med bandi. Otrulega gaman og vorum ordin drullu sveitt og threytt ad lokum! Thad var svo mikil harka i leiknum ad Benna tokst meira ad segja ad rifa buxurnar sinar i tvennt! Settumst svo nidur med ollum kennurunum og heldum sma fund um allskonar malefni. Rosalega gaman ad heyra hvad thau hafa odruvisi skodanir a allskonar hlutum heldur en vid. T.d. samkynhneigd er ekki til herna i Kenya. Folk er bara lamid i klessu og ollum finnst thedda vidbjodslegt. Rosalega leidinlegt samt ad heyra.
Forum svo aftur upp a .. ja hotel/motelid og chilludum adeins. Forum svo ut a einhvern bar um kvoldid sem var vid hlidina a hotelinu ad horfa a eitthva live band. Roslega gaman fyrir utan thad ad folk var soldid aest tharna. Spenna i lidinu thegar hvitir menn eru a svaedinu sogdu their sem voru med okkur. S.s. folk brjalad yfir thvi thegar vid tokum myndir og var naestum bunid ad hjola i hann sem var med okkur bara til thess ad synast. Soldid leidinlegt. Forum svo bara aftur upp a herbergi og forum ad lulla.

Fostudagurinn 3. juli:
Byrjudum daginn med godu tei og morgunmat. Forum svo i heimsokn aftur i skolann thar sem vid spiludum fotbolta. Fengum i thetta sinn ad kenna krokkunum algebru. Var mjog gaman og otrulegt ad sja hvad krakkarnir eru klarir thott thau seu svona ung. Fjarfestum svo i allvuru fotbolta fyrir krakkana og hef sjaldan sjed jafn glod andlit og thegar vid komum med boltann! Thau voru svo glod ad madur fekk bara tarin i augun. Spiludum svo adeins vid thau aftur og tok eg mig vel ut sem domari i straka leiknum! Eftir thetta forum vid svo nidur ad vatninu og forum i sma ferd ut med bat a eyju stutt fra Suba. Vorum thar ad hjalpa folki ad draga inn netin sin. Benni var svo duglegur ad hann fekk fisk ad launum fyrir allt omakid! Stor furdulegir fiskarnir herna lika. Enginn eins og heima. Og lika alltaf thegar madur faer fisk ad borda tha er honum bara skellt heilum a diskinn manns med einhverri tomata stoppu og fleiru! Heill fiskur, med hausnum og allt! En jaeja forum svo aftur upp a herbergi og tokum okkur til fyrir einhverja klukkutima bilferd. Forum s.s. i skola fyrir krakka sem hafa misst foreldra sina ut af HIV, alnaemi, eda sem eiga smitada foreldra. Otrulega gott framlag hja thessu folki. Fengum thar kvoldmat og lekum vid krakkana. Rosalegt ad sja hvad thad eru ungir krakkar herna sem eru smitadir af HIV, hraedinlegt ad geta ekkert hjalpad theim. Svo forum vid aftur til baka og forum svo ad sja live bandid aftur... i thetta skiptid var folk ekki allveg jafn aest og gatum vid skemmt okkur adeins betur. Vorum allavegana roleg i thetta skiptid og eg skildi bara myndavelina mina eftir! Gunnar a lika afmaeli i dag! Til hamingju med daginn! Kristrun a lika afmaeli! Til hamingju med daginn saetu!

Laugardagurinn 4. juni:
Voknudum og heldum a stad aftur ad hitta hina krakkana. Forum s.s. med ferju yfir sma hluta af Viktoriuvatninu og vorum s.s. bara ein ad koma okkur yfir. Svo vorum vid komin a hinn endan og vissum eeeeekkert hvert vid aettum ad fara, thannig vid forum bara upp i naestu rutu sem vid saum og endudum thott furdulegt vaeri a rettum stad, s.s. aftur i Kisumu. Hittum hina krakkana sem var rosalega gaman og heyrdum fullt af alskonar sogum fra theim. Hlakka bara til komandi vikna ad fa ad profa thad sem thau voru ad gera lika!

Erum svo nuna bara bunar ad vera i miklu chilli i gaer og i dag! Forum a einhverja stadi i gaer og skemmtum okkur konunglega og i dag forum vid i siglingu a Viktoriuvatninu.. ekkert super gaman sem saum Bamba dyr! S.s. dadyr. Gaman ad sja thetta. Erum nuna bara ad chilla i einhverju molli og erum ad fara i bio i kvold. Buid ad vera aedislegt vedur thott thad se buid ad rigna flest oll kvoldin. Allir samt voda sattir med thad og trua thvi ad vid seum ad koma med thessa rigningu og blessa okkur fyrir allan peninginn i stadinn!

Segi meira fra naestu viku seinna, tha verdum vid Sandra saman i Homabay. Hlokkum mega til!

Kv. Rannveig

Friday, July 3, 2009

Vikan min - Sandra og Gudbjorg

Hallo alle sammen!

Nuna eru eg og Rannveig bunar ad vera i fjarbud i viku og verdum thvi ad blogga i sitthvoru lagi. Vikan min var awesome, eyddi henni med Gubjorgu (Gogo eins og heimamenn thekkja hana) og vid vorum i baenum Nakuru. Thar bua um 900 thusund manns og allir mjog hissa yfir mannfjoldanum a Islandi :) hehe En vikan min var svona:

Sunnudagur: Kvoddum hina krakkana sem foru til Kisumu og svo ut um allt land. Forum svo og bordudum hadegismat sem smakkadist mjog eins og islenskt lambalaeri og ugali (maisstappa sem er i hvert mal, komnar med nett oged i viku 1 hehe). Forum eftir thad heim til Linet sem stjornar ollu planinu her i Nakuru og komum okkur fyrir. Hjalpudum henni svo ad elda afriskan mat sem var mjog skemmtilegt og frumstaett. Thau elda med kolum og spitum og nota OLIU a allt!!! Eldudum kjot, kartoflur, hrisgrjon, jam og sosu ur tomotum, papriku, lauk og kryddi og audvitad olia a ollu. Gatum svo ekki klarad naerri thvi allt thvi ad thetta er ekkert sma mikid sem thau borda herna. Linet segist aetla ad gera mig feita svo ad mamma min sjai ad eg hafi att mommu i Kenya!
Eftir ofat forum vid ad sofa og thegar vid aetludum ad slokkva ljosid kom thessi ljoti kakkalakki klifrandi inna moskitonetinu rett hja hausunum a okkur! Helt ad eg myndi deyja en Gudbjorg hetja tok hann og kramdi i blautklut! Var samt mjog hraedd alla nottina og svaf frekar illa.

Manudagur: Forum i skola thar sem krakkar ur slumminu hafa efni a ad laera. Thessi tegund ad skola kallast Nursery og skiptist i Baby class (3 ara), Middle class (4 ara) og Top class (5 ara). Thar fengum vid ad fylgjast med kennslunni og fara svo uti friminutur. Forum i alls konar leiki og svo tok eg sma fimleikakennslu hehe, for svo i Baby class eftir frimo og thar var themad science. Tha atti eg bara ad kenna theim um hus og kofa og teikna a tofluna. Sagdi theim svo ad hus vaeru buin til ur mursteinum sem koma ur jardveginum og thakid vaeri ur jarni og trei sem kaemi ur trjanum. Nadi ad kenna theim bara nokkud vel midad vid hvad thau kunnu litla ensku. Teiknadi svo mynd af strakofa sem thau litudu. Mjog kruttlegir og duglegir krakkar!
Naest forum vid med Josephine sem er otrulega sterk kona sem hjalpar stelpum ad komast ur vaendi og i vinnur. Hun a hargreidslustofu og leyfir theim ad vinna thar stundum. Hun for med okkur i heimsokn til 2 kvenna og thaer sogdu okkur soguna sina og tarin voru ekki langt undan. Rosalega erfitt hja theim og alltaf freistandi ad fara aftur a gotuna :(
Forum svo a stofuna og Gudbjorg fekk ser braides og er eins og innfaedd nuna hehe. Eftir daginn med Josephine forum vid til Evalyne sem er i haskolanum herna og gistum hja henni. Hun byr i rafmagnslausu husi med moldargolfi og veggjum. Geggjud lifsreynsla, svafum samt rosa vel eins og i tjaldi.

Thridjudagur: Ekki svo skemmtilegur dagur. Heimsottum John sem byr i slummi sem heitir Rhonda. Forum i Nursery skola sem er lika munadarleysingjaheimili og eg kenndi Middle class Hoki Poki. Fylgdumst svo med matargerdinni og fengum ad sjalfsogu Ugali og graent kal gums sem er lika rosa vinsaelt. Svo for hann med okkur a litil bondabyli og sagdi okkur fra ollu i gardinum eins og vid vaerum 5 ara. Heimsottum svo konur sem bua til toskur ur gomlum plastpokum og sauma ymislegt. Hafa lika haenur sem thaer graeda a. Krakkarnir theirra sungu svo fyrir okkur sem var rosa gaman og skemmtilegt. Thad var bara ordid alltof dimmt til ad taka video :( Forum svo heim til Johns og eg vard besta vinkona 4 ara dottur hans, Elizabeth, og hun gisti meira ad segja i ruminu med okkur og tok allt plassid haha. Thetta var lika hus med engu rafmagni og nota thau litla oliulampa til ad sja a kvoldin.

Midvikudagur: Fengum typiskan morgun mat, te og mandaz sem er alveg eins og kleina. Gengum svo frekar langt med allt dotid uppi haskolann. Forum thadan a munadarleysingjaheimili sem hun Millisen stjornar. Hjalpudum til vid ad elda hadegismat og hlustudum a krakkana lesa. Thau kenndu okkur ad telja a Svahili og vid kenndum theim avaxtaleikinn (banani, banani) og hloum mikid! Forum svo i fleiri leiki og skemmtum okkur vel.
Gistum svo hja Josephine og fengum nautakjot med bonunum i matinn.. mjog frumlegt. Var ad drepast i bakinu ut af ollum thessum rumskiptum en thad er ad lagast nuna :)

Fimmtudagur: Vorum a heilsugaeslu allan daginn og kynntumst starfseminni thar. Fengum meira ad segja ad gera maedraskodun og sja medhondlun a malariu. Var samt mjog litid ad gera thannig ad vid vorum bara ad kenna folkinu gamla noa og islensku. Gaman ad thvi. Laerdum lika Svahili lag en erum eiginlega bunar ad gleyma thvi nuna, frekar slaemt.
Eftir thetta forum vid a saumastofuna til Beatrice en thar byr hun til duka og gardinur og puda og svona. Thar kennir hun lika fataekum konum svo thaer geti stofnad sitt eigid fyrirtaeki.
Forum svo heim til hennar og hittum krakkana, horfdum a High School Musical 1 sem var mjooog gaman og fyndid og lika a Sarafina sem er afrisk mynd. Bordudum svo ugali og med thvi og svafum eins og englar!

Fostudagur: Voknudum og tokum afriska sturtu sem felst i thvi ad skvetta a sig vatni ur bala. Forum svo a motorhjoli, mjog gaman, upp i fjall og heimsottum Primary school thar sem krakkar fra 6 til 14 ara laera. Sungum fyrir alla bekkina gamla noa og vertu til og vakti thad mikla lukku, enda prydis songvarar thar a ferd! :) Forum svo i leikfimi med 4. bekk sem var otrulega fyndid. Toludum vid kennaranema og kynntumst starfseminni. Forum svo a motorhjolinu til baka og forum a Show Ground sem er arleg einhvers konar landbunadarsyning :) E-d fyrir Gulla hehe... thar var fuuuullt af folki og dyrum og alls konar, camel dyr og mini tivoli. Fullt af fyrirtaekjum ad kynna starfsemi sina og nog ad gerast.
Gistum svo hja Linet i nott og forum snemma ad hitta hopinn i Kisumu i fyrramalid.

En thetta er ordid massif ritgerd og aetla ekki ad skrifa meira thvi ad tha nennir enginn ad lesa :)

Endilega commenta, svo gaman ad lesa thau!

Bid ad heilsa ollum heima og hlakka til ad sja ykkur,
Sandra

p.s. simanumer fyrir afmaelis sms hehe: +254 0726 580 211