Vannakom! Er godan dag a tamil sem er talad herna i Tamil Nadu. Erum bunar ad upplifa fullt af allskonar hlutum. Eftir 36 klst ferdalag komum vid loks til Chennai thar sem vid vorum fyrsta daginn. Hotelid var.. ja spes.. en samt betra en margt annad. Allavegana klosett en ekki bara hola i jordinni og fleira. Fengum lang thradan svefn og forum svo daginn eftir oll saman i verslunarferd. Thar var keypt indverskar mussur og pokabuxur og simkort fyrir hopinn. Gaman ad segja fra thvi ad vid fengum flottasta morgunmat i heimi, risa grjonaponnukaka sem var svona 5 sinnum a okkur andlitid med fullt af sterkum sosum, mega gott. Hitinn i thessu landi er naestum obaerilegur! Erum sveittari en sveitt allan daginn og sumir med pissubletti a buxunum allan daginn ut af svita. Lyktin og hreinlaeti er heldur ekki til thess ad hropa hurra fyrir en vid latum thad ekkert mikid bogga okkur. En eftir thetta allt saman forum vid bara aftur a hotelid og undirbjuggum ferdina til Kamakondu i sudur Indlandi(erum ekki vissar med stafsetninguna en ca svona). Rutuferdin thangad var.. ja vaegast sagt merkileg. Klesstum a eitthvad.. tre holdum vid.. og skoppudum og hossudum alla leidina. An djoks! Gatum ekkert sofid thratt fyrir ad thetta var naetur ruta i 7 tima. En thegar vid loksins komum asamt guidinum okkar sem er ekki sa flinkasti i ensku forum vid a kvennamidstod thar sem vid munum gista naestu naetur. Thar vorum vid klaeddar upp og blingadar i drasl. Teknar voru svon u.th.b. 30000 myndir. Sma vandraedanlegt en vid lifdum af. En eftir thad forum vid i mega kruttlega heimsokn. Forum a eitthvad svona midstod fyrir baendur og bornin theirra og guuuuuuuuuuuuuuuuuuud hvad thau voru saet! Vid vorum eins og venjulega i thessu landi midpunktur athyglinnar, ekki leidinlegasta moment i lifi sondru. Vid sungum fljuga hvitu fidrildin og hafid blaa hafid og thau sungu eitthvad skemmtilegt fyrir okkur a tamil. Nuna erum vid aftur komnar til kvennana i kvennamidstodinni og erum ad buast vid einhverjum mega kvoldmat midad vid morgunmatinn og hadegismatinn i dag(en allavegana engin drulla enntha!), fengum eitthvad mega spicy daemi! Va erum enntha ad deyja i munninum. En verdum vist bara ad venjast thessu. Bloggum vonandi sem fyrst aftur! Elskum ykkur oll saetu islendingar.
Bless i bili! Kv. Rannveig og Sandra heimshornaflakkarar!
p.s. simanumerin okkar eru Sandra: +919789048864 og Rannveig: +919789048355. Endilega sendid sms og latid okkur vita hvad gerist a klakanum og svona!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Oh elsku kútar! ég sakna ykkar strax:( en gott að heyra að allt gengur vel:)
ReplyDeleteKristrún myndi pottþétt ekki meika þetta með ykkur, sterkur matur og engar pítsur? haha
Sandra greinilega að njóta sín þarna;)
fylgist með ykkur skvísur:*
-Hulda
vá hljómar allt saman kunnuglega! haha... :)
ReplyDeleteÉg óska ykkur áframhaldandi góðrar skemmtunar og njótið ferðarinnar ;)
kv. Hildur
Gaman að lesa bloggið ykkar stelpur bíð spennt eftir meiru Gangi ykkur vel kv. Gunna Beta
ReplyDeleteÆtla kvitta fyrir heimsóknina og til að sýna Birni að hann er sko alls ekki eini aðdáandi þessarar síðu :)
ReplyDeleteGóða skemmtun og hlakka til að lesa meira næst.
ó vá.
ReplyDeleteGet ekki sagt annað. Gaman að lesa :) gangi ykkur allt vel áfram sætu stelpur!
hah, kv unnur
ReplyDelete