Sunday, June 14, 2009

I sol og sumaryl

Hallo allir naer og fjaer!
Sidustu dagar hafa einkennst af afsloppun, bita recovery og lungnabolgu. Vorum 3 naetur i Mahabaliburam sem er strandbaer. Thar var legid i solbadi og sundlauginni og skellt ser i Indlandshafid. Bordudum svo mat sem var ekki Indverskur en tho mjog vafasamlega vestraenn, alltaf 13 saman, vid 10 og svo Michael, John og Paul adal mennirnir. Slettum sma ur klaufunum, nokkrir foru i naetursund og voknudu mishressir daginn eftir :)
Sidustu nottina svaf Rannveig ekki neitt vegna ondunarerfidleika og hostakasta. Thannig ad thegar vid komum aftur til Chennai eftir thessa fridaga tha var farid med hana beint til laeknisins. Og viti menn ad sjalfsogdu nadi Rannveig ad naela ser i lungnabolgu a Indlandi! En tok tho gledi sina a ny eftir eina ferska sprautu i afturendann...an djoks! Hjalpadi lika til ad sama dag fekk hun ad heyra ad umsokn hennar i HR hefdi verid samthykkt :):) vei vei
Svafum svo 10 i sama herberginu thvi ad thad var thad eina med loftraestingu og thad var gufubad i hinum... Indverjunum fannst thetta nu svoldid fyndid ;) Erum svo buin ad borda Domino's pizzu sidastlidin tvo kvold :) nice!
Heimsottum Tution center hja Systir Isabellu i gaer og for thar fram frabaert starf :) Thar voru lika 2 "aettleiddar" stelpur af islensku folki og frabaert ad sja hvad thetta hefur mikil ahrif a theirra lif og fjolskyldu theirra. Hvetjum alla til ad kynna ser thessi mal. Segjum ykkur betur fra thvi thegar vid komum heim :) verdum orugglega otholandi! hehe
I dag er svo planid ad kikja a markad og svo um eftirmiddaginn er planid ad fara i slum i Chennai og i adra Tution Center ferd.
Sandra: Til hamingju med afmaelid elsku pabbi minn :)

En meira hefur nu ekki gerst i bili. Thetta lidur faranlega hratt og eftir adeins 9 daga forum vid til Kenya i Afriku!!!! Erum ad verda nett spenntar!
Knus og kossar heim til Islands,

Sandra og Rannveig

P.s. vonum ad afmaelid hja Ornu og Berglindi hafi verid awesome! Okkur langadi rosa ad vera med :)

3 comments:

  1. Gaman að lesa, leiðinlegt að Rangveig sé kominn með lungnabólgu, en er ekkert grunsamlegt að hún komi strax eftir miðnætursund?
    Kv Björn Orri

    ReplyDelete
  2. Ekki slæmt að komast í alvöru íslenskt sumarfrí, sól, sjór og djamm.

    Knús og kram, Unna frænka (Söndru)

    ReplyDelete
  3. vá stelpur mínar ekkert smá gaman að lesa bloggin ykkar er alveg að elska það, þar sem mér leiðist svo hérna í vinnunni á laugarvatni er bara í lobbyinu og ekkert að gera :D heheh...

    Rannveig til hamingju með HR og láttu þér batna... ég sakna þess sjúkt mikið að hafa þig hérna á vatninu þú kemur strax í heimsókn og þú kemur heim, er með rúm í herberginu mínu fyrir þig :D
    er að fýla það að þú fékkst sprautuna í rassinn heheheh....

    en haldið áfram að skemmta ykkur svona vel og farið varlega ;* knús í krús á ykkur báðar ;*;*

    Kv Hildur Karen

    ReplyDelete