Jambo Jambo!
Nu er langt sidan vid hofum komist i tolvu og svei mer tha mikid hefur sked! Klarudum veru okkar i Indlandi med thvi ad.. ja vaegast sagt versla af okkur rassgatid. Thar a medal silki, jakkafot, tredot (mikid af filum og fleiru) og ferdatoskur undir alla thessa vitleysu. Sem daemi ma nefna ad Agnes nokkur Gustafsdottir keypti antik grammafon! Risa storan og er nuna buin ad vera ad droslast med blessadan ludurinn a spilaranum i handfarangri ut um allt! Vid misstum okkur nu ekki allveg jafn mikid thott okkur hafi tekist ad taeplega fylla heila stora ferdatosku af nyju doti! Kvoddum svo Michael, John og Paul med tar i augunum thad kvold og heldum aftur a hotel, pokkudum ollu og undirbjuggum 2 tima svefnlausa nott. Billinn kom ad saekja okkur kl 4:30 um morguninn og heldum vid threytt en spennt ut a flugvoll. Tha kom til sogunnar orugglega aulalegasta kludur sem sogur fara af! Ja, vid maettum ut a flugvoll og aetludum ad fara ad tjekka inn i flug klukkan 7:55... "This is an evening flight mam".... Vid vorum s.s. maett ut a flugvoll 15 klst fyrir flug! Rannveig er eiginlega sma tilbuin ad taka sokina a sig en tok ekki eftir thvi ad thad stod 7:55 PM a flugmidanum! En ma nu segja ad allir hinir hafi ekki mikid hugsad heldur thvi ef vid hefdum farid svona snemma tha hefdum vid verid i Bombay i 17 tima, sem gat eiginlega ekki passad. Forum tha bara a hotel og svafum i 9 tima, bordudum sidasta indverska matinn okkar og forum svo aftur ut a flugvoll, thetta skipti kl 18! Flugum til Bombay og thadan til Nairobi hofudborgar Kenya. Thar tok hvorki meira ne minna 3 tima ad komast i gegnum flugvollinn! Mega Visa vesen! Vorum vist med einhverja utrunna dollara en thad hofst allt ad lokum. Fengum allar toskur og forum ut.
An djoks, besta loftslag i heimi herna! En ekki var jafn skemmtilegt ad komast ad thvi ad ja, thad var enginn kominn til thess ad saekja okkur! Hringdum til Islands i Kjartan og hann reddadi malunum. Thad var vist eitthvad rugl og helt folkid herna ad vid kaemum 26 en ekki 25 juni! Thnnig vid logdum okkur bara a gangstettina i solbad og svafu nokkrir vaeran blund thangad til ad 3 timum sidar kom Mama Lucy ad saekja okkur. Aedislegasta kona i heiminum! Imyndid ykkur svortustu konu ever med videigandi toktum og med svakalega modur ast! Hun tok okkur ad eins ser eins og vid vaerum hennar eigin born og kom okkur a hotelid og gaf okkur ad borda. Rannveig fekk thar medal annars fisk, ja ekkert venjulegan fisk eins og heima heldur bara heilan med hausnum og ollu skellt a disk og sett sosa yfir! Mjog fyndid ad sja thad!
Um kvoldid forum vid a veitingastadinn "Books first"... spes.. en hann var hinum megin vid gotuna og mattum vid varla fara lengra thannig thetta passadi allt mjog vel. Fengum vid mega jucie hamborgara med kjoti! Ekki kjukling eins og bara er haegt ad fa i Indlandi. Thad var adeins of gott og svafu allir eins og englar um nottina.
Daginn eftir kom Mama Lucy aftur eftir ad vid vorum buin ad fa okkur thvilikan morgunmat, ponnukokur og allt. Hun beid med okkur thangad til Linette, William og Wilson komu ad saekja okkur. Tha hjeldum vid alla leid, heldum ad thetta yrdu svona 6 timar midad vid allar lysingar en tok bara 2 skitna tima, til Nakuru. 1,2 milljon manna borg i mid-Kenya. A leidinni saum vid seprahesta, villisvin og antilopur! Adeins of flott ad sja thessi dyr bara villt. Komum okkur svo fyrir a hotelinu og fengum okkur te og einhverskonar kokur sem eru aaaaaaaaaallveg eins og kleinur! Svo var komid ad hugsanlega skemmtilegasta kvoldi ferdarinnar! Forum oll saman ut ad borda og thegar vid segjum oll, tha erum vid ad meina svona 20 manns! Thetta var thvilikt fjor og var mikid dansad a afriskan hatt, Michael Jackson atti svo kvoldid sem var frabaert svona til minnigar um pop konginn sjalfan. Eftir ad vid vorum buin ad bida i 2 tima eftir matnum og svo borda hann forum vid a klubb vid Lake Nakuru sem var aaaaadeins of gaman! Thar var sko dansad af okkur rassgatid og tokst Rannveigu og Agnesi yngri meira ad segja ad vinna einhverja danskeppni sem enginn vissi af, thvi Dj'inn taladi bara Swahili i mikrafoninn! En fengu thear vegleg verdlaun, einn bjor.. jibbi! Vorum vid svo bokstaflega dregin heim og forum ad sofa. Fengum 5 tima svefn og vorum mjooooog threytt i morgun! En tha var ad sjalfsogdu 2 tima fundur og svo Swahili kennsla! Eftir thad var okkur hent af stad i gongutur, thetta atti ad vera svona lett ganga upp ad naest staesta eldgig i heimi, en thetta er hugsanlega med thvi massifasta sem vid hofum labbad. Serstaklega i sandolum! Tokst okkur nu tho ad drullast upp thetta thvilikt bratta og rykuga fjall, og var utsynid 15 sinnum thess virdi! Erum nu bara ny komnar nidur og rykugar upp fyrir haus a internet kaffinu!
Planid i kvold er ad hvila sig, borda godan mat og fara sma a hotel barinn. A morgun skiljast svo leidir okkar i fyrsta skipti i ferdinni! Thvi vid erum ad fara i sitthvoran hopinn. Systemid herna i Kenya er ad thad eru bara alltaf 2 og tveir saman og drogum vid i morgun hverjir aettu ad vera saman, Sandra og Gudbjorg verda herna eftir i Nakuru en Rannveig og Benedikt fara til Misuri. Bloggum thvi kannski i sitthvoru lagi naest, fylgist bara med! Og svo er skylda ad commenta ef thid lesid! Leidinlegt ad fa bara eitt comment sidast, skamm skamm! ;)
Kwaheri (bless),
Rannveig og Sandra!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ég lesaði! Hljómar æðislega stelpur mínar! Fariði bara varlega í guðanna bænum!
ReplyDeleteSAKNJÚ
Kristrún
Frábært að fá að fylgjast með þessu ævintýri ykkar Sandra mín:) Sérlega skemmtileg frásögn skemmir sko heldur ekki fyrir. Gangi ykkur sem best!
ReplyDeletekv.
Anna Þóra
Mikið var gott að heyra loksins frá ykkur greinilega ekki verri tímar sem bíða ykkur í Afríku.. Það verður bara gaman að sjá næsta blogg bíða bara spennt eftir því. Passið ykkur á ljónunum :)Sent úr kvöldsólinni á íslandi knús Söndru mamma
ReplyDeletehola hola...
ReplyDeletevar að fatta núna hvenrig maður commentar, gott arna!! en eins og fyrri daginn þá er mikil öfund hér á bæ og þá sæerstaklega núna þar sem þið eru´ð í afríkos:) en skemmtið ykkur svaka, vaka, laka
bless bless
arna
Gaman að fylgjatsmeð ykkur og ennþá skemmtilegt að fá sms frá afríku, það er nú ekki á hverju degi sem það gerist ;)
ReplyDeleteEn góða skemmtn og takið nokra afró-dansa fyrir mig þvi ég er EKKERT abbó ;)..
kv.
Berglind
Loksins! alltaf eitthvað vesen á tölvunni minni með að commenta..reyndi að commenta á seinustu færslu en gat það ekki:S það var reyndar ekkert nema hlátur að myndinni af ranko með afmælishattinn:D haha
ReplyDeleteEn vona að þetta haldi áfram að vera góð ferð:) góða skemmtun þarna í afríku!;) og það er eins gott að þið séuð að taka myndir af öllum þessum dýrum:D
-Hulda
Gaman að heyra frá ykkur nú eins og alltaf!! Við Ásgerður fórum til Tenerife með Mikael að hitta Gunnar í viku, og þar voru nú engar antilopur og zebrahestar!! Ofboðslega held ég að þetta sé skemmtilegt ævintýri hjá ykkur! Gangi ykkur vel, og hlakka til að lesa næsta blogg.
ReplyDeleteBestu kveðjur,
Esther frænka
æjj það er svo skrítð hérna án þín rannveig mín. hlakka til að sjá þig en það er gott að það er gaman hjá ykkur:) sendu mér sms með kenýska nr-inu, verð að hringja í þig og segja þér fréttir!
ReplyDeleteást
-anna þyrí