Sunday, June 21, 2009

Afmaeli med meiru!

Hallo hallo!

Jaeja, nuna verdur bloggad um algjorlega besta moment ferdarinnar! Eftir allan utivistardaginn s.s. a fostudaginn sidastlidinn tha forum vid upp a hotel og gerdum okkur allar saetar og finar. Forum svo ad borda a veitingastadnum a hotelinu. Ekkert fallegasti og flottasti veitingastadur i heimi en jaja, vid lifdum thad af. Svo voru allir vodalega sposkir a svipinn og Rannveigu var nu farid ad gruna ad eitthvad vaeri ad fara ad gerast. Svo thegar allir voru bunir ad borda tha forum vid ut ur salnum og allir hlupu inn i naesta sal, Rannveigu var skipad ad bida og eftir sma stund tha matti hun koma inn. Tha var buid ad skreyta litinn sal a hotelinu med kertum og blodrum og allt. Rannveigu var hent nidur i einhvern stol og ljotasti hattur i heimi trodid a hausinn a henni og svo fekk hun dotabyssu med hljodi! En skemmtilegasta var tho ad thad var kaka! Otrulega god kaka. En ja hun var samt ekki uppahaldid hennar Rannveigar, thvi i Indlandi tha er thad hefd ad troda kokunni i andlitid a afmaelisbarninu! Venjan er samt ad taka trudakunstina a thetta og skella henni i andlitid en Indverjarnir foru adeins haegar i malid og toku bara klessur af kokunni og ... ja Rannveig leit ut eins og hun hafi lent i hinum versta matarslag! Kakan var ut um allt! Vid vorum oll farin ad grenja ur hlatri og heldum nu ad thetta vaeri allt buid en nei nei, enn annar indverskur sidur er ad allir i veislunni eiga ad mata afmlaelisbarnid! Thannig allir 13 sem voru i veislunni foru i rod og trodu bita upp i Rannveigu. Rannveig var an djoks farin ad grenja ur hlatri og vid thad ad springa hun var ordin svo sodd! Thetta var ein skemmtilegasta og furdulegasta afmaelisveisla hingad til! Svo var Paul, sonur Michaels, algjor dulla og gaf henni afmaelisgjof, eitthvad svona hjarta skrin, mjog kruttlegt. Svo var kakan gjof fra John og tveir bjorar fra Michael! Hehe. Thad var svo farid i bumm leikinn og actionary sem var mjog skemmtilegt, orugglega fyndnasta momentid thegar Michael var ad leika tigrisdyr! Eftir thad var bara farid aftur inn a herbergi og kurad og horft a mynd :)

Daginn eftir forum vid i mega ferdalag um fjollin. Oturlega fallegt landslagid herna! Keyrdum upp i fjallid og stoppudum a morgum mjog fallegum stodum. Thad voru apar ut um allt og voru their aestir i allan matinn okkar, sumir voru meira ad segja farin ad gefa theim sukkuladi og gummi! Aparnir voru ekkert lidid sattir og var einn kominn med 7up dosina hennar Agustu og klaradi hvern einasta dropa! Vid forum a stad sem heitir suicide point, hefdi verid rosalega flott en thar sem thad var thviiiilik thoka tha saum vid ekki neitt. Thad a vist bara ad vera brun thar sem thad er bara beiiiint nidur og enga sma vegalengd. Vid forum svo aftur upp a hotel og lulludum og horfdum a sjonvarpid. Svo kl 20:00 tha forum vid oll ut og satum fyrir utan hotelid thvi thad var buid ad kveikja i litilli brennu fyrir okkur med dundrandi tonlist og allt! Komumst ad thvi ad thad er otrulega gaman ad dansa og reyna ad syngja med indverskri tonlist! Kunnum tho ordid furdulega mikid af logum! Otrulega gaman! Svo var komid med mat ut og allir donsudu og bordudu "langt fram a nott", eda til kl half 10 thvi tha matti ekki lengur vera med laeti, annars kaemi loggan! Thurftum vid tha bara ad sitja og spjalla saman sem var mjog fint lika. Svo var eins og venjulega skellt ser upp a hotelherbergi og horft a Pirates of the Caribbian og fengum meira ad segja ad sofa ut!

I kvold forum vid aftur til Chennai og a morgun er planid ad versla! Munum vid vera duglegar i thvi! Sumir eru meira ad segja ad plana ad kaupa risa fila og allt!



Bless bless!
Sandra og Rannveig!




Nokkrar myndir fra sidustu dogum:




Herna er verid ad mata Rannveigu i afmaelisveislunni!

Rannveig, an djoks, farin ad grenja ur hlati med kokuna i andlitinu! Flottur hattur eda?

Gudbjorg gaf Rannveigu dans i afmaelisgjof!

Otrulega gaman!

1 comment:

  1. Hæ Sandra mín
    Mjög gaman að fylgjast með ferðum ykkar og ævintýrum. Þetta er aldeilis ógleymanleg lífsreynsla. Gerði tilraun til "commenta" fyrr en það mistókst, tekst vonandi betur núna.
    Farðu vel með þig. Kær kveðja, Eiríka

    ReplyDelete