Saturday, June 6, 2009

Trichy

Godan og blessadan daginn
Mest litid hefur gert sidan sidast en reynum nu ad koma einhverju skemmtilegu fra okkur. Voknudum sidasta daginn okkar i Kumbakonam og attum ad fara strax af stad til Trichy. En thad reyndist nu alls ekki malid. Vid bidum og bidum en loks um 13:00 heldum vid af stad i pinulitlum bil med 5 risa bakpoka og heldum ad vid vaerum loksins lagdar af stad. En nei nei nei nei... audvitad forum vid i hof. Erum nuna buin ad kikja i alveg svona fimm svoleidis og thetta er nu aaaaltaf eins... en theim thykir thetta svona rosalega merkilegt ad vid holdum bara afram ad heimsaekja thau... er eins og vid faerum med ferdamenn heima fimm sinnum a gullfoss og geysi!! Hofin eru samt rosa flott, mis stor og rosalega skrautleg. Fer thannig fram ad allir eiga ad fara ur skonum og labba svo inn ad theim gudi sem thau vilja tilbidja. Svo er einhver "prestur" sem talar skrytid tungumal og sveiflar eldi i kringum einhverjar styttu af gudinum og kemur svo med eldinn til okkar, tha ondum vid honum ad okkur og faum duft i hendina sem a ad setja sem punkt a ennid, mismunandi litur fyrir hvern gud. Thannig ad i lok hverrar heimsoknar tha erum vid med marglitad enni med lekandi litada svitatauma nidur andlitid, gaman ad thvi :)
Tha heldum vid loksins ad vid vaerum ad fara til Trichy. Aftur var okkur skellt inn i litinn sveittan bil en i thetta skipti baettust vid tveir Indverjar inn i mini rutuna... ja hun var mjoooog litil! Tha tokst honum Elangeeran (furdulegi indverski guidinn okkar) ad keyra okkur upp i litid fataekt thorp thar sem ad medal annars voru menn ad bua til gullstyttur med tanum! Tharna lentum vid lika i othaegilegustu adstaedum hingad til. "Hvad aetlid thid ad gera?" var spurningin sem a okkur var varpad thegar fataeka folkid stod allt i kringum okkur, thar a medal einn blindur fremst i flokki. Tharna heldu their ad vid myndum bara bjarga thorpinu theirra a svipstundu en vid hofdum fengid fyrirmaeli fra Islandi um ad gera ekkert slikt, allavega ekki strax. Losnudum loksins thadan og eftir nokkur pirrud simtol vid aedri stjornendur heldum vid looooksins af stad i langthrada ferd til Trichy. Sem var btw sveittasta bilferd i sogu allra bilferda!! Vorum ad sjalfsogdu i minirutunni med allt okkar hafurtask og i alvorunni Rannveig leit ut eins og hun hefdi pissad all svakalega a sig! Hehehe sviti fyrir allan peninginn! Skemmtum okkur tha konunlega med Bollywood tonlist i blasti og dansinum aetladi aldrei ad ljuka. Komumst tha ad tvi ad tveir medlimir hopsins gaetu ordid frabaerir choreographar fyrir Bollywood myndbond sem eru kostuleg!
Eftir komuna til Trichy fengum vid loksins ad sofa i rumi!! Med loftraestingu og sjonvarpi sem vid erum bunar ad nyta til hins fyllsta. Vid forum i gongutur eftir komuna og viti menn, vid okkur blasti Pizza cottage :) a.k.a pizza hut! Fengum thar pizzu og kjuklingaborgara og hnifapor sem var mjooooog god tilbreyting eftir allan thennan indverska mat! Svafum misvel, flestir eins og englar, nema Sandra sem var komin med 40 moskitobit!! og gat varla legid kyrr!
Daginn eftir var bara afsloppun og kiktum i Femina shopping mall sem eru tvaer budir haha... thar voru keyptar ymsar naudsynjavorur eins og klosettpappir og fl. Bordudum svo ad sjalfsogdu aftur a Pizza cottage, heldum svo "movie night" thar sem bodid var upp a Apocolypto, pringles og bounty :) Allir svafu svo vel um nottina og erum nu a leid i morgunmat hvar annarstadar en a pizza cottage :)
Forum i kvold aftur ut i sveit og bloggum thegar taekifaeri gefst :)

Kaer kvedja til allra heima
Sandra og Sandwitch (haha enntha fyndid)

8 comments:

  1. AAAAAAA vid erum brjalud, erum buin ad vera med kreiving i PIZZU i 3 daga nuna!!!! Enginn klosett pappir eda nammi heldur hja okkur !!!

    hahah en hlakka til ad sja ykkur og eta pizzu med ykkur !!

    Gogo

    ReplyDelete
  2. Gottt að heyra að allt gengur vel þó það sé heitt og sveitt!! Það fylgir víst þessum slóðum. Leifur frændi verður 21 á morgun, og hélt upp á það á föstudagskvöldið og í gær því við gömlu vorum í sumarbústaðnum!! Allir biðja að heilsa, og hlakka til að fá næsta blogg!
    Kveðja, Esther frænka ( Söndru)

    ReplyDelete
  3. Gott að þið fenguð pítsu elskurnar;) vona að moskíó-flugurnar fái bráðum ógeð á ykkur....
    En ykkar verður sárt saknað í afmælisveislu næstu helgi..:( kossar og knús!
    -Hulda

    ReplyDelete
  4. Eg fylgist vel með ykkur á öllum vigstöðum elskurnar:) Það er gaman að fá ítarlegar fréttir í gegnum blggið ykkar knús mamma Söndru

    ReplyDelete
  5. Það er frábært að lesa bloggið ykkar, við mömmurnar erum sammála um það :-) Ég bíð spennt eftir nýjum fréttum úr sveitinni. Kveðjur frá öllum á Nesinu. Mamma (Rannveigar).

    ReplyDelete
  6. Já gaman að lesa þetta, hlakka til að lesa næsta blogg.
    Kv Mamma(hvorugra)

    ReplyDelete
  7. þetta er hin besta skemmtun að fá fréttir af ykkur sandra mín.
    samlokubrandarinn er bara fyndinn, er enn að hlæja.Allir hressir hér og allir að vinna í Brimborg nema ég : ).
    Knús og kram Unna.

    ReplyDelete
  8. Ég er nú bara að prófa að kommenta fyrir mömmu, hún biður að heilsa og á örugglega eftir að kommenta á eftir :) Það er frekar einmanalegt án Söndru í Brimborg :p

    ReplyDelete