Godan dag!
Thad hefur ymislegt drifid a daga okkar sidan sidast :) Vid hofum verid i sveittasta husi i heimi undanfarna daga. Ma thar nefna 4 akvedna klukkutima thar sem ad akvedid var ad taka rafmagnid af meirihluta borgarinnar annadhvort vegna vidgerda eda sparnadaradgerda. En fyrsta verkefnid i Chennai var heimsokn i Tution center sem Kumar stjornar en hann var med hinum hopnum fyrstu 10 dagana. Thar var rosalega vel tekid a moti okkur, farid med okkur upp a husthak i mega athofn og fengum vid verdlaunagrip (mjooog hallaerislegur) ad launum :) Vandraedilega skemmtilegt... gafum svo krokkunum skoladot og allir voru rosa gladir. Svolitid einhaef verkefnin herna, verdur vonandi adeins fjolbreyttara i Kenya! Naest la leid okkar i staersta slummid (fataekrahverfi) i Chennai. Thar var otruleg gledi thegar vid maettum a svaedid og hofum vid sjaldan sed jafn glod barna andlit lengi! Gengum svo um hverfid og heilsudum upp a fullt af folki, otrulegt hvernig folkid lifir tharna! Og vid saum meira ad segja ekki thad versta thvi ad thad er storhaettulegt fyrir okkur ad fara thangad!! A thessari leid okkar rakumst vid a danshop, samansettan af 6 indverskum unglingspiltum. Their hofdu adstodu i sveittasta og minnsta herbergi i heimi, var an djoks svona 6 fermetrar med einum pinu glugga! Stigu their bokstaflega villtan dans fyrir okkur og var mikid hlegid! Sukkuladistrakar thar a ferd, eiga vonandi framtidina fyrir ser i Bollywood og tha serstaklega einn sem bar af!
Fengum svo kvoldmat i kennslumidstodinni i slumminu, merkilega godur matur midad vid adstaedur :) Sungum svo datt i rutunni heim og Indverjarnir eru farnir ad halda ad vid seum nett gedveik !
Kvoldid eftir voru fimm ur hopnum sem foru i verkefni, hinir voru heima ad lata ser leidast ad eigin vali haha :) Vid forum ad sjalfsogdu i verkefnid med Agnesi Gustafs, Anitu og Benna. Thetta var midstod med adal aherslu a tolvukennslu fyrir born og konur hverfisins. Thar var haegt ad afla ser allskonar tolvurettinda sem veittu morgum forskot a atvinnumarkadnum. Midstodin var stofnud i nafni Svethu sem var dottir stofnandans. Hun lest i motorhjolaslysi med fodur sinum, slaedan hennar festist i hjolinu, mjog sorglegt. Tharna fer fram frabaert starf, tharna geta krakkar komid og gert heimavinnuna sina og godu umhverfi, tharna eru ritgerdarkeppnir og allskonar tolvukeppnir. Forum lika uppa thak tharna og thad var allt stutfullt af folki. Thar hofst athofnin med thvi ad Anita gaf vidurkenningar og bikara fyrir hinar ymsu keppnir. Svo gafum vid krokkunum skoladot og thau ljomudu allan hringinn. Svo thurfi einhver af okkur ad halda raedu og fekk Sandra ad sjalfsogdu thann heidur. Hun helt thessa storgodu raedu a ensku med sinum islenska hreim og frettum vid svo daginn eftir ad allt thetta hefdi verid tekid upp og sent i sjonvarpid!!! Mjoooog fyndid! Svo var okkur hent upp a annad thak, skellt i okkur nokkrum bjorum og bodid upp a viski og trodid i okkur mat :) Thetta var aedislegt kvold og yndislegt folk sem er a bak vid thetta allt saman.
Heldum svo heim a leid og kipptum med okkur sma bjor fyrir hina sem heima satu og nadum ad skemmta okkur vel langt fram a nott :)
Daginn eftir forum vid i mjoooog langa rutuferd til thess ad komast a McDonalds og KFC. Aldrei hofum vid lent i annari eins vitleysu til thess eins ad fa ad eta! Thurftum ad fara i gegnum svaka security kerfi og skilja eftir vegabref til thess ad fa passa til thess ad komast i gegnum hlid til thess ad komast loksins inn i matarsalinn!!! Thetta tok ca 15 min en var algjorlega vel thess virdi! Skelltum okkur svo i bio a Englar og djoflar, nenntum sem sagt ekki a Bollywood mynd i 4 tima a hindu :) Flottasta bio sem vid hofum sed, tvaer haedir i salnum og thaegilegustu saeti i heiminum... risa popp og enntha staerra kok! Um kvoldi gafum vid svo baekur enn eina ferdina og forum svo og opnudum skrifstofuna hja John. Rannveig, Einar og Heimir klipptu a borda og alless! Eftir thetta forum vid i svaka mat heim til Michael og attum thar goda kvoldstund. Heldum threytt heim a leid og forum beint ad sofa.
I gaer var svo veeeeerslud jakkafot! Forum sem sagt til Raymond og letum sersauma 13 jakkafot ... erum algjorlega uppahalds vidskiptavinirnir ! Keypt var fyrir strakana i ferdinni, braedur, fedur og kaerasta i massavis! Erum mjog spenntar ad sja hvernig thetta kemur ut :) vonandi passar thetta allt! Svo gengum vid sma um markadinn eftir hadegismat og pokkudum svo i toskurnar. Um kvoldid var okkur svo skellt i rutu thar sem einungis voru kojur, engin saeti, og okkur keyrt alla leid lengst upp i fjall! Thegar vid komum ut var bara eins og vid vaerum komin til Noregs, loftslagid frabaert og risa tre ut um allt :) Erum sem sagt i fjallathorpi sem heitir Kodaikanal, buin ad fara a arabat og hestbak :) geggjad!
Bidum nu bara spenntar eftir kvoldinu, sma forskot a afmaelisgledskap fyrir Rannveigu, thvi ad Indverjunum finnst svo gaman ad halda yfir midnaettid thegar hun verdur tvitug !! Fyndid !
Endilega commentid og segid okkur frettir ad heiman.
Ykkar snullur,
Sandra og Rannveig
P.s. erum farnar ad thra islenskan mat! Foreldrar verda ad taka tillit til thess ad thad verdur mataroskalisti fyrstu vikurnar eftir ad vid komum heim! haha
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Það er ekkert lát á ævintýrunum hjá ykkur. Sigurður bíður spenntur eftir jakkafötunum. Og nú styttist í afmælið, verst að hafa þig ekki heima. En ég efast ekku um að tvítugsafmæli á Indlandi verður eftirminnilegt. Við hringjum í þig á morgum.
ReplyDeleteGóða skemmtun!!!! Mamma
Greinilega skemmtilegra og skemmtilegra hjá:)hjá ykkur elskurnar. Það var gaman af þessu jakkafataævintýri hjá ykkur sms um miðjar nætur og fleira:) Greinilega mikið á sig lagt til þess að komast í skyndibitann !! Til hamingju með afmælið Rannveig mín og góða skemmtun í inverksu tvítugs afmælispartýi. Heyri frá þér Sandra mín áður en þú ferð til Afríku knús mamma
ReplyDeleteJæja Sandra mín, matur og aftur matur.Ég hendi kannski í eina Ricecrispisköku ummm handa þér þegar ég loksins fæ að hitta þig.
ReplyDeleteKeyptur þú ekki örugglega jakkafötin þessi orange á Egil : ).
Knús og kram Unna