Thursday, July 23, 2009

Lokastundirnar

Hallo hallo!

Jaeja, nuna er thessi ferd nu bradum ad verda buin og er thad baedi mjog leidinlegt og rosalega fint. Hlokkum ekkert sma til thess ad koma heim en munum sakna Kenya rosalega mikid.
Vid forum sidasta manudag fra Kisumu og til Nakuru. Manudagurinn for nu bara i rolegheit yfir daginn og svo forum vid ut ad borda og skemmtum okkur med folkinu herna i Nakuru eitthvad frameftir. Sandra var reyndar ekkert voda heil heilsu og for bara snemma heim en hinir skemmtu ser nokkud langt frameftir.
Daginn eftir voknudum vid bara i morgunmat og svona og svo um hadegi kom Kjartan, sem er buinn ad vera ad skipuleggja alla ferdina fyrir okkur. Thad urdu mikil fagnadarlaeti enda voru sumir ordir furdulega spenntir fyrir thvi ad hitta hann, margir toku svo sterkt til orda ad theim leid eins og ad pabbi theirra vaeri ad koma og hitta sig i Kenya. Vid vorum svo half drusluleg eftir kvoldid a undan thannig thetta thridjudagskvold var bara stutt og laggott og foru flestir snemma ad sofa.
Vid forum svo nokkud snemma af stad a midvikudagsmorgninum thvi tha atti ad vera thessi margumtalada utilega i Nakuru lake national park. Eftir mikar paelingar komumst vid samt ad theirr nidurstodu ad thad vaeri einum of dyrt ad gista i gardinum lika. Thannig thad var bara akvedid ad fara i goda dagsferd og reyna ad sja dyrin sem vid saum ekki i Masaimara. En elsku Sandra var ekki i S'inu sinu thannig hun var bara heima med i maganum fyrir allan peninginn. En allir hinir foru og var thetta snilldar ferd. Saum nuna ljon, hienur (ein slefadi meira ad segja a fullu eins og Eddi i Lion King!) og nashyrninga, skemmtilegast var samt ad sja flamingoana i thusundatali a Lake Nakuru! Thad var otrulegt ad sja hvad their voru roooosalega margir! Vid forum svo a rosalega flott hotel i midjum gardinum sem ja, Rannveig maelir 100% med sem brudkaupsferdargistingu! Satum bara vid sundlaugarbakkann og svona 10 metrum fra manni voru bara svona 10 sebrahestar og buffaloar og ekkert sma utsyni! Frekar romantiskt ;) Forum svo aftur til Sondru okkar sem var nu ordin adeins hressari. Forum eftir sma blund ut ad borda a Taidy's, agaetis stadur herna i Nakuru, og fengum okkur hamborgara a linuna!
I dag forum vid um 9 leitid i bud sem Wilson vinur okkar hefur einhver sambond og svona hefur eitthvad med verdid ad segja, eda thad var thad sem vid heldum. Thad var bara allt rugl dyrt og faestir sem keyptu eitthvad, agaetis fyluferd. Folkid tharna aetludu meira ad segja ad selja Agnesi ramma med svona masaia styttum inni.. jaja, 18.000 Ksh, sem eru um 35.000 kr! Planid er ad fara a svona masaia markad i Nairobi um helgina og vonum vid ad thad verdi eitthvad odyrara! Svo forum vid rett eftir hadegi a fund oll saman med Kjartani. Thar var svona farid yfir alla ferdina og kannski nuna erum vid fyrst ad fatta ad thetta er ad verda buid allt saman. Thetta er buid ad vera aedisleg ferd og munum vid aldrei sja eftir ad hafa eytt halfri aleigunni okkar og engum sumarlaunum i thessa ferd! ;)

Komum heim eftir sma,

Rannveig og Sandra!

2 comments:

  1. Eftir að hafa fylgst með ferðasögunni ykkar er ég ekki í vafa um að þið munið aldrei gleyma þessu ævintýri skítt með hálfa aleiguna og sumarpeninginn :) Njótið síðustu daganna elskurnar Söndru mamma.

    ReplyDelete
  2. Hæ stelpur
    Maður verður svona pínu leiður að geta ekki lengur lesið um allt þetta ævintýri ykkar, það er búíð að vera mjög gaman að fylgjasr með takk fyrir það.
    Hafið það sem skemmtilegast þessa síðustu daga.
    Knús og kram Unna frænka

    ReplyDelete