Friday, July 3, 2009

Vikan min - Sandra og Gudbjorg

Hallo alle sammen!

Nuna eru eg og Rannveig bunar ad vera i fjarbud i viku og verdum thvi ad blogga i sitthvoru lagi. Vikan min var awesome, eyddi henni med Gubjorgu (Gogo eins og heimamenn thekkja hana) og vid vorum i baenum Nakuru. Thar bua um 900 thusund manns og allir mjog hissa yfir mannfjoldanum a Islandi :) hehe En vikan min var svona:

Sunnudagur: Kvoddum hina krakkana sem foru til Kisumu og svo ut um allt land. Forum svo og bordudum hadegismat sem smakkadist mjog eins og islenskt lambalaeri og ugali (maisstappa sem er i hvert mal, komnar med nett oged i viku 1 hehe). Forum eftir thad heim til Linet sem stjornar ollu planinu her i Nakuru og komum okkur fyrir. Hjalpudum henni svo ad elda afriskan mat sem var mjog skemmtilegt og frumstaett. Thau elda med kolum og spitum og nota OLIU a allt!!! Eldudum kjot, kartoflur, hrisgrjon, jam og sosu ur tomotum, papriku, lauk og kryddi og audvitad olia a ollu. Gatum svo ekki klarad naerri thvi allt thvi ad thetta er ekkert sma mikid sem thau borda herna. Linet segist aetla ad gera mig feita svo ad mamma min sjai ad eg hafi att mommu i Kenya!
Eftir ofat forum vid ad sofa og thegar vid aetludum ad slokkva ljosid kom thessi ljoti kakkalakki klifrandi inna moskitonetinu rett hja hausunum a okkur! Helt ad eg myndi deyja en Gudbjorg hetja tok hann og kramdi i blautklut! Var samt mjog hraedd alla nottina og svaf frekar illa.

Manudagur: Forum i skola thar sem krakkar ur slumminu hafa efni a ad laera. Thessi tegund ad skola kallast Nursery og skiptist i Baby class (3 ara), Middle class (4 ara) og Top class (5 ara). Thar fengum vid ad fylgjast med kennslunni og fara svo uti friminutur. Forum i alls konar leiki og svo tok eg sma fimleikakennslu hehe, for svo i Baby class eftir frimo og thar var themad science. Tha atti eg bara ad kenna theim um hus og kofa og teikna a tofluna. Sagdi theim svo ad hus vaeru buin til ur mursteinum sem koma ur jardveginum og thakid vaeri ur jarni og trei sem kaemi ur trjanum. Nadi ad kenna theim bara nokkud vel midad vid hvad thau kunnu litla ensku. Teiknadi svo mynd af strakofa sem thau litudu. Mjog kruttlegir og duglegir krakkar!
Naest forum vid med Josephine sem er otrulega sterk kona sem hjalpar stelpum ad komast ur vaendi og i vinnur. Hun a hargreidslustofu og leyfir theim ad vinna thar stundum. Hun for med okkur i heimsokn til 2 kvenna og thaer sogdu okkur soguna sina og tarin voru ekki langt undan. Rosalega erfitt hja theim og alltaf freistandi ad fara aftur a gotuna :(
Forum svo a stofuna og Gudbjorg fekk ser braides og er eins og innfaedd nuna hehe. Eftir daginn med Josephine forum vid til Evalyne sem er i haskolanum herna og gistum hja henni. Hun byr i rafmagnslausu husi med moldargolfi og veggjum. Geggjud lifsreynsla, svafum samt rosa vel eins og i tjaldi.

Thridjudagur: Ekki svo skemmtilegur dagur. Heimsottum John sem byr i slummi sem heitir Rhonda. Forum i Nursery skola sem er lika munadarleysingjaheimili og eg kenndi Middle class Hoki Poki. Fylgdumst svo med matargerdinni og fengum ad sjalfsogu Ugali og graent kal gums sem er lika rosa vinsaelt. Svo for hann med okkur a litil bondabyli og sagdi okkur fra ollu i gardinum eins og vid vaerum 5 ara. Heimsottum svo konur sem bua til toskur ur gomlum plastpokum og sauma ymislegt. Hafa lika haenur sem thaer graeda a. Krakkarnir theirra sungu svo fyrir okkur sem var rosa gaman og skemmtilegt. Thad var bara ordid alltof dimmt til ad taka video :( Forum svo heim til Johns og eg vard besta vinkona 4 ara dottur hans, Elizabeth, og hun gisti meira ad segja i ruminu med okkur og tok allt plassid haha. Thetta var lika hus med engu rafmagni og nota thau litla oliulampa til ad sja a kvoldin.

Midvikudagur: Fengum typiskan morgun mat, te og mandaz sem er alveg eins og kleina. Gengum svo frekar langt med allt dotid uppi haskolann. Forum thadan a munadarleysingjaheimili sem hun Millisen stjornar. Hjalpudum til vid ad elda hadegismat og hlustudum a krakkana lesa. Thau kenndu okkur ad telja a Svahili og vid kenndum theim avaxtaleikinn (banani, banani) og hloum mikid! Forum svo i fleiri leiki og skemmtum okkur vel.
Gistum svo hja Josephine og fengum nautakjot med bonunum i matinn.. mjog frumlegt. Var ad drepast i bakinu ut af ollum thessum rumskiptum en thad er ad lagast nuna :)

Fimmtudagur: Vorum a heilsugaeslu allan daginn og kynntumst starfseminni thar. Fengum meira ad segja ad gera maedraskodun og sja medhondlun a malariu. Var samt mjog litid ad gera thannig ad vid vorum bara ad kenna folkinu gamla noa og islensku. Gaman ad thvi. Laerdum lika Svahili lag en erum eiginlega bunar ad gleyma thvi nuna, frekar slaemt.
Eftir thetta forum vid a saumastofuna til Beatrice en thar byr hun til duka og gardinur og puda og svona. Thar kennir hun lika fataekum konum svo thaer geti stofnad sitt eigid fyrirtaeki.
Forum svo heim til hennar og hittum krakkana, horfdum a High School Musical 1 sem var mjooog gaman og fyndid og lika a Sarafina sem er afrisk mynd. Bordudum svo ugali og med thvi og svafum eins og englar!

Fostudagur: Voknudum og tokum afriska sturtu sem felst i thvi ad skvetta a sig vatni ur bala. Forum svo a motorhjoli, mjog gaman, upp i fjall og heimsottum Primary school thar sem krakkar fra 6 til 14 ara laera. Sungum fyrir alla bekkina gamla noa og vertu til og vakti thad mikla lukku, enda prydis songvarar thar a ferd! :) Forum svo i leikfimi med 4. bekk sem var otrulega fyndid. Toludum vid kennaranema og kynntumst starfseminni. Forum svo a motorhjolinu til baka og forum a Show Ground sem er arleg einhvers konar landbunadarsyning :) E-d fyrir Gulla hehe... thar var fuuuullt af folki og dyrum og alls konar, camel dyr og mini tivoli. Fullt af fyrirtaekjum ad kynna starfsemi sina og nog ad gerast.
Gistum svo hja Linet i nott og forum snemma ad hitta hopinn i Kisumu i fyrramalid.

En thetta er ordid massif ritgerd og aetla ekki ad skrifa meira thvi ad tha nennir enginn ad lesa :)

Endilega commenta, svo gaman ad lesa thau!

Bid ad heilsa ollum heima og hlakka til ad sja ykkur,
Sandra

p.s. simanumer fyrir afmaelis sms hehe: +254 0726 580 211

4 comments:

  1. vá gugga eða gogo haha :) skemmtileg vika hjá ykkur! :-)
    þú verður að elda fyrir okkur allan þennan frumlega mat fyrir okkur þegar þú kemur heim! haha
    viltu svo setja mynd af þér með braids gugga haha mig langar svo að sjá :D

    ReplyDelete
  2. Skemmtilegt að heyra vikusöguna ykkar, greinilega öðruvísi reynsla.... Ég tek undir það að gaman verður að fá að smakka mat á afriskan hátt og sé fyrir mér að þú Sandra mín sæt og fín verðir stöðugt í eldhúsinu að útbúa eitthvað frumlegt og ég matargatið að smakka :) get ekki beðið:) knús og kossar Söndru mamma

    ReplyDelete
  3. Hæ elsku Sandra
    Gaman að heyra frá þér aftur, erum sem sagt komin heim frá Hornströndum og búin með allt Marsið :-) bara gaman og gott veður þar. Hjá þér er greinilega nóg að borða og mikið fjör og mikið hlakka ég til að koma í mat hjá þér Sandra. Knús og kram Unna frænka.

    ReplyDelete
  4. Þið eruð svo duglegar:D
    gaman að lesa allt um þetta, menningarmunurinn ekkert smá mikill!:O
    Ég mun örugglega ekki commenta mikið áfram...bara 2 dagar í interrail!:O
    En keep up the good work og þú færð afmælis-sms;)
    -Hulda

    ReplyDelete