Sunday, July 5, 2009

1. vikan i Kenya - Rannveig

Ja er buin ad gera fuuuuullt af doti. Vona ad eg muni allt en aetla ad reyna ad gera thetta soldid skipulega eins og Sandra herna a undan. Verd samt ad segja ad eg er ad EEElska thetta land! Allir herna eru otrulega frabaerir! Maturinn er svona.. lala.. en etanlegur samt. Ekki jafn crazy sterkur og i Indlandi thannig thad er audveldara ad pina hann ofan i sig ;)

Manudagurinn 29. juni:
For af stad asamt Benna til stad sem heitir Miguri, ca 3 tima keyrsla fra Kisumu sem er ca 2 timum fra Nakuru thar sem vid vorum helgina a undan. Eftir svona semi massift ferdalag og an djoks mestu rugl vegum i heimi komumst vid a leidarenda! Erum ad tala um ad thetta er eins og ad vera i hoppukastala thegar madur er inni bil herna. Rosalega slaemir vegir og madur finnur allveg ad folkid er mjog pirrad yfir thvi hvad storn landsins gerir ekkert i thvi ad reyna ad baeta vegina! Thad er mjog slaemt sambandid a milli thegna landsins og stjornvalda. Stjornmalamenn i Kenya eru roslaega vel launadir, 1,5 milljonir Kshs eda ca 2,5 milljonir islenskra krona a manudi. Og forsetinn er med 3 milljonir Kshs eda 5 milljonir krona a manudi. Algjor vitleysa. A medan kennari faer ca 2000-3000 Kshs a manudi, 3400-5100 kr! Roslaegur munur a milli stettana og thvilik fataekt. 60 % thodarinnar vid eda undir fataekramorkum. Flestir hafa samt nogan mat og allt thannig thvi thad er roslega mikill sjalfsthurftarbuskapur herna, allir med mais i gardinum og karftoflur, tomata og fullt meir. Flestir med haenur og kyr thannig folk reddar ser i sambandi vid mad. En husnaedin og margt annad er allveg roslega slaem, flest hus bara buin til ur drullunni i gardinum. En jaeja, afram med hvad eg var ad gera!
Thegar vid vorum komin til Miguri komum vid okkur bara fyrir i litlu saetu husi vid hlidina a skola fyrir munadarlaus born. I thessu husi bjuggu 2 kennarar sem eru ad kenna i skolanum og stelpurnar sem eru i skolanum og hafa engan stad til thess ad fara a, ca 6 stelpur. Strakarnir sem hafa ekkert heimili heldur gistu svo i einni kennslustofunni i skolanum. Forum svo i skolann thar sem var roslalega vel tekid a moti okkur, med dans og song fra krokkunum. Rosalega hressir krakkar. Svo eftir thetta forum vid ad taka nokkra maisa af akrinum i gardinum og grilludum okkur mais. Folkid var i sjokki thegar thau heyrdu ad vid settum alltaf smor og salt a maisinn! Forum svo snemma i hattinn eftir, ja mjog svo serstakan kvoldverd. Sili gott folk, ja litlu fiskarnir sem madur lek ser med thegar madur var litill i fjorunni! Steikt sili med Ugali, maismjol+vatn braud. Allveg agaett fyrir utan hvad folkid herna saltar matinn svo miiiiiiiikid! Oged, skemma matinn! For svo ad sofa, med einhverri konu i sama rumi, sem var ca 1.2 metrar a breidd... sma skridin en jaja, lifdi af. Gaman ad segja fra thvi ad thad var ekki buid ad rigna heillengi i Miguri og sama kvold og vid komum kom heeelli demba og var folkid allveg ad lofa okkur i bak og fyrir fyrir ad hafa tekid rigninguna med okkur til theirra! Annars var mjog gott vedur allan daginn.

Thridjudagurinn 30. juni:
Voknudum kl 6:00, ja og forum ut ad plaeja tommataakur! Otrulega gaman ad fa ad gera eitthvad af viti herna og hjalpa til! Vid Benni stodum okkur eins og hetjur! Rumpudum thessu af a no time og fengum godan morgunmat ad launum. Eftir thetta afrek forum vid i skolann ad kenna! Stodum okkur med stakri pridi thott eg hafi nu verid trodid inn i ca 12 ara bekk ad kenna edlisfraedi! Bara jaeja segdu okkur nu hvad ljos er... Reddadi thessu nu allveg samt. Krakkarnir voru nu samt rosalega feimnir og enginn thattkaka i bekknum, thannig thetta var frekar vandraedanlegt haha! Svo eftir ad Benni gaf krokkunum fotboltann sinn og vid fengum ad svitna sma ad henda boltanum og sparka honum ut um allt og allir krakkarnir a eftir okkur forum vid i sma gongutur. Forum til folk sem var ad bua til mursteina og fengum ad bua til nokkra. Otrulegt hvad madur vissi eeeekkert hvernig thetta vaeri buid til. Tokum fullt af mold og settum i hrugu, settum svo sma vatn og svo var bara stappad a thessu a tanum thangad til thad var komin god drulla. Tha var nad i motin og skelltum vid moldinni i thau. Frekar fyndid thegar Benni aetladi ad skella drullunni frekar vel i motid og fekk liggur vid bara allt i andlitid a ser i stadinn! En svo voru kubbarnir settir a jordina thangad til their thorna, s.s. i ca 2 daga liggja their og stifna sma og svo verda their ad liggja i 2 vikur a hlidinni og stifna allveg, svo eru their brenndir! Ja ekki datt mer thad i hug, og thad tekur ca 10 tima ad na ad brenna goda hrugu af mursteinunum og svo tekur 2 vikur ad kolna aftur. Tha er thetta reddi. S.s. ca manadar ferli! Spennandi nokk, svo forum vid bara i gongutur um hverfid, saum storan maisakur sem skolinn faer sinn bita af a hverri uppskeru sem er ca 2 a ari. Forum svo aftur upp i skolann og lekum vid krakkana. Svo forum vid heim og eg fekk ad elda hadegis matinn! Haha, eda sa um skumaviki'id thad kvold. S.s. skorid nidur kal steikt i potti med oliu og tommotum og eitthvad. Ekki thad besta i heimi en sumir elska thetta. Folkid var allveg ad elska Benna thvi honum fannst allur maturinn svo godur. Eg var ekki allveg jafn dugleg i thessu! En svo forum vid i godan biltur og viti menn, forum til Tanzaniu! Haha, chilludum i Tanzaniu i klukkutima eda svo og forum svo til baka. Frekar fyndid. Er s.s. buin ad fara til Indlands, Kenya og Tanzaniu i thessari ferd! En svo keyrdum vid bara aftur heim til Miguri og stoppudum a einhverjum bar. Var otrulega gaman hja okkur til ca midnaettis. Mega fyndid hvernig allir dansa herna i thessu landi! Thvilikar mjadmahreyfingar! Erum samt svona buin ad na thessu agaetlega nuna, en va hvad thad yrdi gert mikid grin af manni ef madur taeki upp thessa takta heima a Islandi! Forum svo bara beint upp i rum og steinsofnudum!

Midvikudagurinn 1. juli:
Voknudum adeins of seint daginn eftir og nadum ekki ad fara a akurinn aftur. Fengum okkur bara morgunmat og forum aftur yfir i skolann. Forum svo i gongutur til konu sem er bara hofud samfelagsins tharna i Miguri. Er i "baejarstorninni" og svona. Adeins odruvisi kerfi herna thannig veit ekki allveg hvad hun var ad gera tharna en hun var vodalega elskud og dyrkud. A risa hus og risa gard med fullt af kum. Og herna i Kenya er thad venjulega reglan ad ef thu att mikid af kum tha ertu rikur. Peningar skipta engu mali.. en kyr! ;) Thetta er samt adallega hja Masaii aetbalknum. Ja gaman ad segja lika fra thvi ad thad eru 42 aettbalkar i Kenya! Og thar af leidandi 42 tungumal! Ja s.s. folk fra sudur Kenya skilur ekkert i tungumalinu hja folkinu i nordur Kenya. Allir eru svo skildugir til thess ad laera Swahili og ensku til thess ad allir geta haft einhver samskipti. Rosalegur munur sem madur er farinn ad taka eftir a milli aettbalka. Svo er buid ad fraeda okkur i bak og fyrir um thad sem gerdist herna fyrir ca ari. Thegar allt saud uppur. Tha nadi staesti attbalkurinn, Kikuju, sem var buinn ad rada yfir Kenya i morg morg ar, ad tapa i kosningunum fyrir Luoi aettbalknum. Allt var brjalad og byrjadi folk bara ad drepa bestu vini sina og allskonar rugl bara ut af thessu! Rosalegt ad heyra lysingarnar hja folkinu! Jeff sem var med okkur i Miguri missti t.d. fullt af vinum sinum og aettingjum i thessari vitleysu. Hann er sjalfur Luoi. Rosalegt, var bara med sting i hjartanu allan timan a medan hann var ad segja okkur fra thessu!
En eftir ad vid vorum i heimsokn hja konunni, forum vid bara adeins nidur i baeinn, thvi husid sem vid vorum i var einum mjog slaemum vegi fra baenum. Skodudum adeins baeinn og fengum meira ad segja ad smakka sykurreyr! Skritid ad borda thetta. Eins og ad jappla a trei med sykurbragdi! Svo spitir madur thessu bara alltaf utur ser bara thegar allt bragdid er farid ur bitanum. Mjog gott samt! Forum svo adeins aftur upp i hus ad bua til skartgripi sem folkid fer svo med nidur a markadinn a sunnudogum til thess ad safna peningum fyrir skolann. S.s. krakkarnir sem eru i skolanum eru ad fa alla menntun fria! Sem er allveg frabaert en kosnadarsamt fyrir folkid. Allir kennararnir eru lika i sjalfbodavinnu hja theim og kenna krokkunum fritt! Aedislegt folk! Bjuggum til thessi lika finu halsmen og armbond! Vonandi ad thau seljist! En svo vorum vid algjorlega bara filupukar kvoldsins, vorum svo threytt ad vid forum ad sofa med krokkunum rett um kl 9! Haha! Vorum buin ad pakka og allt thvi daginn eftir attum vid ad skipta vid strakana tvo, Heimi og Einar, sem voru i Suba, fiskithorpi vid Viktoriuvatnid.

Fimmtudagurinn 2. juli:
Voknudum um kl 8 og heldum svo loks af stad til Suba um kl 9. Leidinlegasta ferdalag i heimi! I trodnustu rutum ever og med storku bakpokana gerdi thetta ekki skemmtilegara. En vid komumst til Homabay thar sem vid hittum strakana og fengum okkur hadegismat saman. Svo skildust leidir okkar aftur og vid Benni forum med odrum mjog svo trodnum bil til Suba. S.s. satum 4 fullordin i aftursaetnunum og 3 frammi i venjulegum 5 manna bil! Otrulegt hvad folkid tredur inn i bilana herna. Hofum mest verid 9 i 5 manna bil, 4 fram i, 4 aftur i og einn i skottinu! Komum svo til Suba og komum okkur fyrir a agaetist hotel/motel herbergi. Veit ekki allveg hvad thetta var. Allavegana var lobby og haegt ad kaupa eitthvad ad drekka. En ja forum svo i heimsokn i skola og spiludum vid krakkana fotbolta med plastpoka boltanum sem thau attu. S.s. margir margir plastpokar bundnir saman med bandi. Otrulega gaman og vorum ordin drullu sveitt og threytt ad lokum! Thad var svo mikil harka i leiknum ad Benna tokst meira ad segja ad rifa buxurnar sinar i tvennt! Settumst svo nidur med ollum kennurunum og heldum sma fund um allskonar malefni. Rosalega gaman ad heyra hvad thau hafa odruvisi skodanir a allskonar hlutum heldur en vid. T.d. samkynhneigd er ekki til herna i Kenya. Folk er bara lamid i klessu og ollum finnst thedda vidbjodslegt. Rosalega leidinlegt samt ad heyra.
Forum svo aftur upp a .. ja hotel/motelid og chilludum adeins. Forum svo ut a einhvern bar um kvoldid sem var vid hlidina a hotelinu ad horfa a eitthva live band. Roslega gaman fyrir utan thad ad folk var soldid aest tharna. Spenna i lidinu thegar hvitir menn eru a svaedinu sogdu their sem voru med okkur. S.s. folk brjalad yfir thvi thegar vid tokum myndir og var naestum bunid ad hjola i hann sem var med okkur bara til thess ad synast. Soldid leidinlegt. Forum svo bara aftur upp a herbergi og forum ad lulla.

Fostudagurinn 3. juli:
Byrjudum daginn med godu tei og morgunmat. Forum svo i heimsokn aftur i skolann thar sem vid spiludum fotbolta. Fengum i thetta sinn ad kenna krokkunum algebru. Var mjog gaman og otrulegt ad sja hvad krakkarnir eru klarir thott thau seu svona ung. Fjarfestum svo i allvuru fotbolta fyrir krakkana og hef sjaldan sjed jafn glod andlit og thegar vid komum med boltann! Thau voru svo glod ad madur fekk bara tarin i augun. Spiludum svo adeins vid thau aftur og tok eg mig vel ut sem domari i straka leiknum! Eftir thetta forum vid svo nidur ad vatninu og forum i sma ferd ut med bat a eyju stutt fra Suba. Vorum thar ad hjalpa folki ad draga inn netin sin. Benni var svo duglegur ad hann fekk fisk ad launum fyrir allt omakid! Stor furdulegir fiskarnir herna lika. Enginn eins og heima. Og lika alltaf thegar madur faer fisk ad borda tha er honum bara skellt heilum a diskinn manns med einhverri tomata stoppu og fleiru! Heill fiskur, med hausnum og allt! En jaeja forum svo aftur upp a herbergi og tokum okkur til fyrir einhverja klukkutima bilferd. Forum s.s. i skola fyrir krakka sem hafa misst foreldra sina ut af HIV, alnaemi, eda sem eiga smitada foreldra. Otrulega gott framlag hja thessu folki. Fengum thar kvoldmat og lekum vid krakkana. Rosalegt ad sja hvad thad eru ungir krakkar herna sem eru smitadir af HIV, hraedinlegt ad geta ekkert hjalpad theim. Svo forum vid aftur til baka og forum svo ad sja live bandid aftur... i thetta skiptid var folk ekki allveg jafn aest og gatum vid skemmt okkur adeins betur. Vorum allavegana roleg i thetta skiptid og eg skildi bara myndavelina mina eftir! Gunnar a lika afmaeli i dag! Til hamingju med daginn! Kristrun a lika afmaeli! Til hamingju med daginn saetu!

Laugardagurinn 4. juni:
Voknudum og heldum a stad aftur ad hitta hina krakkana. Forum s.s. med ferju yfir sma hluta af Viktoriuvatninu og vorum s.s. bara ein ad koma okkur yfir. Svo vorum vid komin a hinn endan og vissum eeeeekkert hvert vid aettum ad fara, thannig vid forum bara upp i naestu rutu sem vid saum og endudum thott furdulegt vaeri a rettum stad, s.s. aftur i Kisumu. Hittum hina krakkana sem var rosalega gaman og heyrdum fullt af alskonar sogum fra theim. Hlakka bara til komandi vikna ad fa ad profa thad sem thau voru ad gera lika!

Erum svo nuna bara bunar ad vera i miklu chilli i gaer og i dag! Forum a einhverja stadi i gaer og skemmtum okkur konunglega og i dag forum vid i siglingu a Viktoriuvatninu.. ekkert super gaman sem saum Bamba dyr! S.s. dadyr. Gaman ad sja thetta. Erum nuna bara ad chilla i einhverju molli og erum ad fara i bio i kvold. Buid ad vera aedislegt vedur thott thad se buid ad rigna flest oll kvoldin. Allir samt voda sattir med thad og trua thvi ad vid seum ad koma med thessa rigningu og blessa okkur fyrir allan peninginn i stadinn!

Segi meira fra naestu viku seinna, tha verdum vid Sandra saman i Homabay. Hlokkum mega til!

Kv. Rannveig

5 comments:


  1. Gaman að fá svona nákvæma ferðalýsingu. Ég hlakka til þegar þú kemur heim og ferð að elda þennan afríska mat handa okkur :-).
    Knús og kossar frá mömmu.

    ReplyDelete
  2. Þetta eru nú meiri ferðalögin á þér!
    Þú ert svo áhugasöm á þessu öllu, það er æði:) Gott að vita að allt gengur vel:*
    Sakna ykkar og hlakka til að hitta ykkur í ágúst!:D
    -Hulda

    ReplyDelete
  3. Hæ Rannveig mín frábært að heyra þína sögu líka ég hlakka til þess að fá svona mjamahreyfinga.:)..danskennslu frá þér. Sé alveg fyrir mér afríksan mat og dans við mömmurnar með ykkur stelpunum Hlakka alveg svakalega til nú þegar...Bíð spennt eftir næstu ferðalýsingu frá ykkur vinkonunum knús Söndru mamma

    ReplyDelete
  4. Flott blog, en kærlega til hamingju með afmælið sandra mín, ég er búinn að senda þér tölvupóst og reyna að hringja á fullu án árangurs, vona að það takist seinna í dag.
    KKV frá Wales. Björn Orri

    ReplyDelete
  5. Gaman að sjá að það er gaman þarna úti og takk fyrir afmæliskveðjuna. Sjáumst seinna Gunnar

    ReplyDelete