Friday, July 10, 2009

Homabay med meiru

Godan og blessadan daginn allir saman!

Vid attum ad leggja af stad snemma manudagsmorguns en vard sma tof a thvi afthvi ad Agnesi eldri tokst ad koma ser inn a spitala vegna einhverrar veiru og bakteriusykingar. Voru thvi soldid sein a ferd afthvi vid viltum ekkert fara fyrr en vid vissum ad Agnes vaeri i lagi. Hun vard svo allt onnur thegar hun fekk bara ad leggjast med naeringu i aed og svona og var ordin hress thegar vid vorum logd af stad til Homabay.
Thad tok okkur ca 3 tima ad komast thangad sem vid attum ad vera, s.s. i litlu thorpi ca klst fra Homabay. Thetta var mjog svo kruttlegt og saett thorp og gistum vid bara algjorlega i sveitinni, a einhverjum litlum sveitabae sem foreldrar George, madurinn sem var med okkur, attu. Maettum a svaedid vid solsetur og gerdum thvi litid thann daginn. Vorum bara komnar snemma i rumid eftir godan kvoldmat.
Voknudum um kl 8 og forum a naesta sveitabae ad taka upp jardhnetur! Thetta var furdulega skemmtilegt og mjog gott fyrir brunkuna okkar sem hefur ekki allveg nad ad dafna i ferdinni hingad til, vonandi breytist thad nuna sidustu vikurnar. Vorum bara med einhverjum 6 gomlum konum sem voru an djoks hressustu kerlingar i heimi! Toku a moti okkur med song og dansi sem var mjog fyndid. Vorum ca i klukkutima ad hjalpa til vid verkid og forum svo aftur ad sveitabaenum okkar og fengum morgunmat og svona. Aedislegt ad fa morgunmat sem er hugsanlega eins naelagt thvi og haegt er ad vera kalladur islenskur morgunmatur! Braud, smjor, egg og avextir! Adeins of gott! Eftir thad forum vid svo i sma gongu med vinkonu Georgs sem heitir Emmaculate, eda eitthvad. Forum ad einhverju husi thar sem vid fengum lanada litla vel og notudum hana til thess ad kremja hneturnar nidur i hnetusmjor! Tok vel a ad bua thetta til! Thetta lika fina hnetusmor kom ut ur thessu og gengum vid aftur satt "heim" a leid. Svo var mjog litid gert thennan dag eitthvad nema bordad og lesid.
Voknudum um kl 9 og vorum allveg buin ad sofa yfir okkur sagdi George. Soldid fyndid hvad hann ordadi thetta alltaf svona thegar hann var buinn ad vera vakandi sidan kl 7 og vid vorum alltaf ad segja honum bara ad vekja okkur ef vid vaerum enntha sofandi. Jaeja, thetta var nu samt merkisdagur thvi thennan 8 juli var Sandra ordin 20 ara! Rannveig vakti hana ad sjalfsogdu med song og "koku". Kaka sem samanstod af 3 maryland kexkokum og nokkrum Hersey's kossum! Sandra var samt mega satt og fengum vid okkur thessa dyrindis koku i morgunmat asamt hinum "islenska". I tilefni dagsins forum vid til Homabay sem er 100.000-150.000 manna baer vid Viktoriu vatnid. Gaman ad segja fra thvi ad vid forum alla thessa leid s.s i klukkutima a moturhjolum! Otrulega gaman! Thegar vid komum til Homabay lobbudum thar um og forum nidur ad vatninu. Fengum okkur svo agaetis mat og nokkrir bjorar voru drukknir i tilefni dagsins. Forum svo aftur ut i sveitina i trodnasta bil i sogu Kenya holdum vid. Einhvernvegin tokst okkur samt ad sofna og vorum enga stund a leidinni heim. Fengum godan mat og kurudum med bok bara thangad til vid sofnudum frekar snemma eina ferdina enn.
Svo kom dagur letinnar. S.s. voknudum um kl half 10 og vorum ad sjalfsogdu bunar ad sofa yfir okkur aftur thratt fyrir ad thad var ekkert program thann daginn fyrr en kl 2. Stor furdulegt thetta lid herna! hehe. En ja vid vorum s.s. ad bida eftir ad Agnes yngri og Anita komu fra Miguri til okkar. Eins og a flestum stodum i Afriku tha er herna ekki til neitt sem heitir klukka. Allt er ca 2 timum ad minstakosti eftir aaetlun! Get ekki sagt ad thad se thaeginlegt en vid lifum af. Vid voru i solbadi allan morguninn thangd til vid vorum ordnar ad tveimur bradnudum klessum a grasflotinni tha faerdum vid okkur i skuggan og lasum og lasum. S.s. leti morgun ferdarinn vaegast sagt. Svo thegar stelpurnar komu forum vid upp i gamla skolan hanns Georgs. Thar voru samankomnir ca 200 manns a einhverri hatid. Voda gaman og vorum vid ad sjalfsogdu fengnar til thess ad halda raedu thar sem Sandra taladi fyrir hond hopsins, klassi. Var samt eiginlega ekert gaman thvi vid skildum ekkert hvad folk var ad segja i raedunum sinum, allt a Swahili. Thannig vid forum sem fyrst heim og attum ad hitta aftur allar gomlu konurnar en thaer voru vist farnar heim til sin thannig vid vorum bara i letinni thad kvold, eins og alltaf.
Voknudum kl half 9 og vorum, ja viti menn bunar ad sofa yfir okkur! Thetta var adeins of fyndid. Jaeja vid forum nu loksins og hittum gomlu konurnar! S.s. einhver svona group af gomlum konum og nokkrum karlmonnum sem safna pening fyrir born sem eiga batt eda einhverjum gomlum sem eiga ekki pening til thess ad lifa og margt margt fleira. Mjog kruttlegar gamlar konur og gafu thaer okkur hnetur fyrir naestu 15 arin og einhvern blomapott sem var ekkert sma flottur, an djoks! Gaman ad ferdast med hann heim en einhver af okkur verdur ad gera thad, vaeri omurlegt ad henda honum bara! Svo beid okkar bara sveitt og skemmtilegt ferdalag aftur til Kisumu. Komumst a hotelid i lang thrada sturtu, vorum s.s. ekki bunar ad thvo eda yfir hofud bleita a okkur harid i 5 daga sem er adeins of groft! Forum svo yfir i mollid thar sem vid fengum okkur ad borda og erum nu a internet cafe thar.

Thetta var skemmtilega chillud vika og getum vid sagt ad vid seum fegnar ad thetta er ekki buid ad vera svona hingad til! Gott ad fa sma fri i sveitinni en fyrr ma nu vera! ;)

Kaerar kvedjur,
Rannveig og Sandra afmaelisstelpa.

3 comments:

  1. Hæ stelpur
    Ég var að koma heim úr gönguferðinni með Hlínu,mega sól og fjör hjá okkur systrum.Alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur og ég frétti áðan af heimsókn ykkar til mömmu Obama, er hún orðin frægasta kona í Kenýa?
    Heyrði að hún væri rosa hress eins og greinilega fleiri gamlar konur þarna.
    Gott að heyra að það gengur vel að tana því ef það á að ná okkur systrum þá er best að vinna vel í því (þvilík bændabrúnka),
    Knús og kram Unna frænka

    ReplyDelete
  2. Það er nú gott að þið hvílist elskurnar því það verður örugglega hægt að finna einhver verkefni á heimilinu þegar þig komið heim...að minnsta kosti í garðinum:) ég sagði nú henni Unnu að það hefði verið hún amma hans Obama sem þig hefðu heimsótt :)það skolast ýmislegt til í ferska fjallaloftinu.. Það verður spennandi að heyra um síðustu dagana ykkar og nú styttist heldur betur í að þig komið heim.... ég tel niður dagana knús Söndru mamma

    ReplyDelete
  3. Æi já það var víst amma hans enda var hún ansi gömul að sjá þegar hún kom fram í sjónvarpinu.
    Bkv. Unna

    ReplyDelete