Saturday, July 18, 2009

Sidasta "vinnuvikan".

Hallo herna eru vikusogurnar okkar!

Sandra:


Min vika var frekar roleg. Var med Einari hja manni ad nafni Davies sem var algjort krutt. Hann a 39 systkini thar sem ad pabbi hans atti 8 konur! Their braedurnir bua tharna i husum sem eru eiginlega byggd i hring og geyma dyrin svo i midjunni a nottinni eins og Masaiarnir. Thannig ad vid vorum a semi bondabae thar sem voru beljur, geitur, kindur, haenur, hundar og kisur. Svo fengum vid mjog skemmtilega gesti i husid sem vid vorum i en thad voru ledurblaka, froskur, snakur i klosettinu og riiisa konulo sem bitur!! Ekki mjog velkomnir gestir thar a ferd!

Verkefnin i vikunni voru til daemis heimsokn i Nursery og Primary skola, ekkju hopur sem gaf mer bara gjafir en ekki Einari sem var ekki sattur med thad hehe, hopur af konum sem Davies var ad fraeda um eldunaradstodu thvi ad thad eru vist rosa margir sem deyja eda fa sjukdoma af voldum eldamennsku thvi thaer elda alltaf yfir opnum eldi i husi eda herbergi med engum eda litlum gluggum. Svo platadi hann mig i ad taka myndir af krokkunum i skolunum og setja thaer I tolvuna hans sem ad hann hafdi fengid fra Islandi og var hann ekkert sma anaegdur med myndirnar, eg var bara ad paela i ad verda ljosmyndari eftir vikuna hehe. Tokum lika einn godan 1,5 klt gongutur til thess eins ad sja litinn hrisgrjonagard haha… samt gott ad fa ad hreyfa sig sma odru hvoru eftir allan thennan mat sem vid bordudum tharna! Fengum til daemis poppkorn og kako mjog oft i morgunmat og a milli mala sem var frekar fyndid :)

Einar tok svo uppa thvi ad fara ad ganga i svefni sem var frekar fyndid og scary og mjog god saga enda var hann allt i einu inni eldhusinu ad berja i vegginn og oskra a systur sina um midja nott og eg vissi nu ekki alveg hvad vaeri i gangi enda svartamyrkur i husinu hehe :)

En vikan for nu samt rosalega mikid I thad ad bida, afriskur timi alveg tharna i hamarki. Klaradi bokina mina og heila seriu af How I Met Your Mother svo daemi se tekid! Samt var folkid tharna alveg frabaert og thegar vid forum gafu thau okkur utskorinn girafa, nashyrning, sebrahest og hlebarda og 1 liter af vodka thvi ad vid vorum buin ad segja honum ad vid aetludum ad halda sma afmaelisparty um kvoldid.
Thannig lauk finu sjalfbodastarfi i Kenya og fullt af sogum ad segja thegar vid komum heim! Madur er allavega reynslunni rikari :)


Rannveig:

Jaeja!

Aetla bara ad segja stutt fra sidustu viku, folk kannski komid med sma "oged" af allri thessari endalausu upptalningu! hehe.

Vid logdum af stad til Nakuru, eg og Agnes eldri, ekkert of snemma sidasta manudag. Tok okkur 3 tima ad keyra thangad fra Kisumu og svo eins og venjulega i Kenya bidum vid i svona klukkutima eftir ad einhver myndi saekja okkur a rutubilastodina. Svo loksins kom Willson ad saekja okkur og for med okkur beint a einhvern pinu ponsu litinn bar thar sem vid settumst nidur og bidum eftir Linette. Hittum lika vin Willsons sem heitir Joe og skemmtum okkur konunglega. Komumst ad skemmtilegustu tilviljun i heimi og grenjudum ur hlatri, s.s. her i Kenya heitir skot a barnum... tott.. vid doum! En jaeja svo kom Linette og vid forum yfir a einhvern annan stad thar sem vid fengum okkur ad borda og donsudum eitthvad frameftir. Gistum svo hja Linette og tha var komid ad fyrstu kur nottinni okkar Agnesar. Ekkert mikid plass sem vid hofdum og baetti thad heldur ekkert ad flugnanetid var of litid fyrir rumid, en vid lifdum af.

Daginn eftir forum vid svo fyrst ad lata maela okkur thvi ad sjalfsogdu urdum vid ad fa a okkur sersaumad afriskt dress, um thad bil thad ljotasta sem eg hef sjed! Eigum reyndar eftir ad sja hvernig thetta allt kemur ut en vid faum fotin eftir helgi, spenno spenno! Forum svo i litinn skola rett fyrir utan slumid i Nakuru. Thar eru 10 krakkar sem eru styrktarborn fra Islandi og otrulega gaman ad fa ad hitta thau. Allir vodalega gladir ad hitta okkur eins og venjulega. Forum svo seinni partinn til Josefine, ung stelpa sem er medal annars med hop fyrir fyrrverandi vaendiskonur. A leidinni heim til hennar hittum vid vinkonu hennar sem er i hopnum og sagdi hun okkur sogu sina. Hun var s.s. vaendiskona afthvi hun atti engan pening og fjolskyldan hennar heldur ekki. Hun for alltaf a bakvid alla thangad til systir hennar var lika komin ut i thetta. Hun vard svo olett en mamma Edwinu, eins og hun heitir, lest thegar hun var komin 8 manudi a leid. Elsku konan var hagratandi a medan hun sagdi alla soguna sina og eg og Agnes vorum ekkert skarri. Eftir thetta forum vid gratbolgnar heim til Josefine og vorum svo eftir okkur eftir thessa sogu ad vid forum bara beint upp i rum! Voknudum nokkrum timum seinna og fengum okkur ad borda og horfdum a biomynd, kosy kvold i haesta gaedaflokki.

Daginn eftir forum vid fra Josefine til manns sem heitir John, thad var ekkert vodalega skemmtilegur madur ef madur ma segja svona. Hann var s.s. allan timan bara ad bidja okkur um ad gefa ser peninga. Skemmtilegast var bara kruttlega litla dottir hans og vinkona hennar. Thaer voru svo saetar! Enda thegar vid vorum ad fara fra honum til Sofie for vinkona dottur hans ad hagrata! Saetast i heimi, kom hlaupandi a eftir okkur og allt! En ja forum svo til Sofie sem er otrulega skemmtileg kona og a hun lika algjora dullu stelpu! Fengum mat hja henni og duttum bara i thad ad lesa og sofnudum snemma. Rett adur en eg var ad sofna fekk Agnes "kast" i svefni, sagdi.. ja mjog hatt "Mig langar aftur til Sijaja!" og bombadi faetinum a ser yfir mig! Do ur hlatri!

Forum svo snemma snemma um morguninn i skolan thar sem hun vinnur. Gengum a milli naestum allra bekkjana og sogdum fra Islandi i svona 30-40 min. Ekkert sma gaman og otruega skemmtilegt hvad krakkarnir voru duglegir ad spyrja og fleira. Allir voru i thviliku sjokki ad madur og kona maettu bua saman og sofa i sama herbergi og kannski buin ad vera i sambandi i morg morg ar an thess ad vera gift! Haha. Eftir skola heimsoknina fekk Agnes eitthvad adeins i magann thannig vid forum bara aftur heim til Sofie og hvildum okkur. Klaradi bokina mina og svona, Karlar sem hata konur.. allir ad lesa hana, snilldar bok! Um kvoldid kvoddum vid Sofie og krakkana hennar, litla stelpan for ad hagrata afthvi vid vorum ad fara! Bara snulla! Forum svo til Beatris sem a heima i stelpuskola. Gistum thar um nottina og voknudum snemma svo vid kaemumst snemma til Kisumu. Planid thetta kvold var nefninlega ad halda loksins upp a afmaelid hennar Sondru! Vid forum s.s. a eitthvad internet cafe sem vid vorum ekkert bunar ad bidja um og endudum med thvi ad hanga thar i 2 tima ad bida eftir einhverjum laekni sem aetladi ad fara med okkur ad borda. Hann kom nu loksins en vid vorum ekkert gladar med thad! Thetta var s.s. messti perrakall sem vid hofum lent i herna i Kenya! Hann taladi ekki um neitt annad allan timan a veitingastandum en ad giftast okkur og bua til Obama born! Madurinn haetti bara bokstaflega ekki thratt fyrir ytarlega tilraunir okkar til thess! Okkur var farid ad lida frekar illa thegar hann bara baudst til thess ad fara med okkur a rutustodina svo vid kaemumst til Kisumu. Vid urdum gvuds lifandi fegnar og drifum okkur til Kisumu med fyrstu rutu.

Var svo otrulega gaman i gaer kvoldi! Eg og Agnes forum i supermarkadinn og keyptum fullt af rugli fyrir afmaelid! Keyptum banner til thess ad hengja upp, harkollu, ljotasta bol i heimi, barnahristu til thess ad hafa um halsinn, munnhorpu, innisprengjur med skrauti i og fleira! Svo skemmtum vid okkur oll langt langt fram a nott!


Sjaumst bara eftir 10 daga gott folk!

Kvedja, Rannveig og Sandra

3 comments:

  1. chill er á ykkur stelpur minar!!!
    hey er að lesa karlar sem hata konur, hún er góð.
    ég er að telja niður klst þar til þið komið heim!! ég er svo spennt :):):)
    kv einmana lítil stelpa (arna)

    ReplyDelete
  2. Við bíðum líka spennt eftir að fá ykkur heim. Vonandi náið þið að samt að skrifa meira áður en þið komið.
    Mamma

    ReplyDelete
  3. Við fjölskyldan erum búin að vera í útileguflakki og langt síðan ég kíkti á bloggið. Síðbúnar afmæliskveðjur. Mjög gaman að fá fréttir - vonandi kemur eitthvað meira frá síðustu dögunum ykkar í Kenýa. Góða heimferð og hlakka til að hitta þig, Sandra :) bkv Eiríka

    ReplyDelete