Saturday, July 25, 2009

Sidasta bloggid!! :(

Hallo allir okkar fylgifiskar.

Nuna er komid ad endalokunum. Otrulegt ad thessu se ad ljuka, okkur finnst vid hafa verid herna i 2 vikur en ekki 2 manudi. Sidustu dogunum var eytt i Nairobi og thar gerdum vid eiginlega bara tvennt spennandi. I gaer forum vid i heimsokn i skolann Little Bees i fataekrahverfinu. Thar tok Mama Lucy a moti okkur, hress ad vanda, og syndi okkur allt og alla. Thar var baedi Nursery og Primery school og i theim um 250 born i svona 200 fermetra husnaedi. I einum bekknum i leikskolanum voru um thad bil 50 krakkar i pinulitlu herbergi! En thau voru rosalega flink og sungu fyrir okkur log a ensku bara 3 ara gomul. Svo hittum vid krakka sem attu islenska styrktarforeldra enda er skolinn styrktur af Islendingum. Otrulegt starf sem tharna fer fram og er Mama Lucy hetja Kenya i haesta gaedaflokki. Til daemis thegar litil born tynast i slumminu er farid med thau til loggunnar og hun kemur med thau til Lucy sem ser um thau alfarid, gista meira ad segja heima hja henni og fa ad maeta i skolann. Thad var til daemis einn 2 ara strakur sem hefur verid tyndur i 2 vikur og enginn hefur reynt ad finna hann :( omurlegt ad sja svona med eigin augum. Little Bees eru lika med verkefni sem a ad sporna gegn fljugandi klosettum (thad er thegar folk kukar i pappir eda poka og kastar svo bara eitthvert eins langt og thad getur) og byggdu klosett fyrir hluta hverfisins. Thratt fyrir thetta thurftum vid alveg ad passa hvar vid stigum! Thad er ekki rennandi vatn, ne rafmagn i slumminu og thad var ekkert litid stort thratt fyrir ad vera pinulitid i samanburdi vid onnur her i Nairobi, enda er herna staersta slumm i Afriku. Thetta var orugglega thad erfidasta og ogedslegsta sem vid saum i thessari ferd, trui ekki ad folk thurfi ad lifa svona og ekkert se verid ad gera i thvi af stjornvoldum!!! Enn og aftur kemur i ljos hvad thad eru leleg samskipti milli thjodar og stjornvalda!
I dag voknudum vid eftir mjog ljufan naetursvefn (med theim bestu i ferdinni) og fengum ameriskar ponnukokur i haesta gaedaflokki i morgunverd. Heldum svo a Masaiamarkad her i grendinni. Thetta var risa svaedi og utanhuss (Rannveig bjost ekki vid thvi og er eins og steiktur tomatur), hellingur af flottu doti og enn meira af brjaludum solumonnum! A endanum vorum vid bunar ad eignast tvo felaga sem gjorsamlega foru med okkur ut um allan markadinn og letu okkur kaupa allt!! Nei nei vid nadum sma ad hemja okkur i gledinni enda bara 20 kilo leyfileg i farangur fra London til Islands og littlar 1500 kr a kilo i yfirvigt!!!
Eftir thad fundum vid bestu pizzu i Afriku og planid er ad borda hana lika i kvoldmat :)

Nu er einungis ferdalagid heim eftir og er thad ekkert smotteri! Hefjum ferd okkar fra Kenya a morgun 17:45, lendum i Mombai 2:10 ad stadartima og fljugum svo til Lunduna 10 timum sidar. Gistum thar eina nott (spurning ad reyna ad komast i Top Shop) og komum svo looooooksins heim a thridjudag kl: 13:45. Samtals eru thetta um 19 klst i flugvel og um thad bil 3 solarhringar af ferdalagi! Gaman gaman!

Annars thokkum vid fyrir thessum 3 dyggu addaendur sem hafa fylgt okkur i gegnum aevintyrid i sumar (mommur og Unna :) ) og ju ollum hinum lika! Gott ad fa frettir ad heiman!
Vaerum ad ljuga ef vid segdum ekki ad vid hlokkudum subbu, sjuklega, fruntalega til ad koma heim til eeeeelsku Islands, thid truid ekki hvad thid hafid thad gott tharna! Kreppa hvad???!!

Ykkar rosalega osolbrunu eftir tveggja manada utlandaferd,

San og Ran :)

P.s. otrulegt hvad vid erum ekkert komnar med oged af hvor annarri eftir alla thessa samveru, vorum saman alla ferdina ad fratoldum 10 dogum!

1 comment:

  1. Ekkert topshop rugl, þið eruð búin að eyða alveg meira enn nóg, hehe

    ReplyDelete