Thursday, July 16, 2009

Sidasta helgi!

Aetlum ad segja stutt fra mestu snilldar helgi i heimi!
Forum s.s a fostudaginn aftur upp a hotel og svo hittum vid alla thar sem thau voru a sma fundi med Anne Lauren, sem er adal manneskjan i Kisumu, og tveimur odrum monnum. Thau voru ad raeda hvenaer vid aettum ad fara til Masaimara sem er stor tjhodgardur herna i Kenya. Jaja, vid komum okkur saman um ad fara kl 4.30 um morguninn!! Vorum s.s. druuuullu threyttar og mygladar thegar vid drulludumst framur og heldum af stad til Masaimara. Thad tok adeins 6 klst ad keyra thangad! Vorum ad deyja ur threytu, flestir ekki bunir ad sofa nema i svona 4 tima. Jaeja thegar vid komum loksins a stadinn voru allir ordnir hressari og hresstist ekkert sma a lidinu thegar vid saum RIIISA giraffa rett vid bilinn! Otrulega flottur og var spennan komin i hamark thegar vid keyrdum afram. Svo forum vid inn a eitthvad mega hotel, otrulega flott og 100% sjuuuklega dyrt en thar var svona sma tjorn med fullt af flodhestum i! Vid keyrdum um thodgardinn i svona 3-4 tima og saum sebrahesta, antilopur, villisvin(Pumba ;) ), flodhesta, giraffa, fila, buffaloa og visunda. By the way tha forum vid vist a einhverjum fullkomnum tima i gardinn thvi akkurat a thessu timabili tha eru um 2 milljonir visunda (svona dyr eins og drapu Mufasa i Lion King, haha) ad fara yfir til Tanzaniu! S.s. ad fara yfir einhverj a, thar sem risa krokodilar bida bara i rodum eftir ad fa ad eta dyrin! Saum thau reyndar ekki fara yfir ana en saum samt samankomina 2 milljonir visunda!!!! Rugl flott.
Svo thegar vid vorum a leidinni ut ur thodgardinum stoppudum vid i Masai thorpi! Otrulega flott! Thurftum ad borga sma pening til thess ad koma inn og var thad svo mikid 100% thess virdi! Their toku a moti okkur med hoppum og dansi og tokum vid meira ad segja nokkur spor med theim. Skodudum svo husin theirra sem eru pinulitlir kofar ur kuaskit! Svo bua their allir i hring svo haegt se ad geyma allar kyrnar inni i midjunni a nottinni svo ljonin eti thau ekki. Saum svo tha bua til eld med spitu og spitukubb! Keyptum svo eitthvad dot af theim sem konu Masaiarnir hafa buid til. Of flott! Keyrdum svo threytt og sumir ekkert svo hressir aftur til Kisumu, Sandra var ekki allveg i S'inu sinu thar sem hun var bara half slopp og gubbandi a leidinni! En var thetta nu samt thess virdi!
Daginn eftir gerdum vid ekkert voda mikid nema eitt ofur svalt, forum i heimsokn til Mama Sarah, eda betur thekkt sem amma Obama! Hun var algjort krutt og ordin 86 ara gomul. Thetta var samt frekar mikid vandraedanleg heimsokn thar sem hun kann ekkert i ensku en thad var samt tulkur a stadnum thannig vid fengum ad spyrja hana einhverra spurninga. Aetludum ad reyna ad plata ut ur henni simanumerid hja barnabarninu en haettum vid thar sem thad voru fullt af logregluthjonum og hermonnum i kring. Agaetis gaesla fyrir gomlu.

Vid erum svo bunar ad vera i sitthvoru lagi alla thessa viku thannig thad kemur ser blogg um thad.

Bless i bili,
Rannveig og Sandra

1 comment:

  1. Vá get alveg ímyndað mér þjóðgarðinn, og væri nu ekki á moti að taka nokur spo með afríku-búunum ;).. ( smá abbó )
    En ekki hver sem er sem getur sagst hafa itt ömmu Obama, ekki slæmt
    en vildi bara leggja inn sma innlegg,
    hafði það sem allra best og sjaumst eftir nokkra daga ;)

    kv
    berglind

    ReplyDelete